Tímabilið 20-21 er hafið
Það voru 10 Bjólfsbræður sem hófu 2020-2021 tímabilið en fyrsta mótið var tekið rafrænt til að halda öllum öruggum.
Hr. Huginn mætti á sitt fyrsta mót og ánægjulegt að fá nýja menn inn og við vonumst eftir að geta hitt hann og aðra sem fyrst.
Bjórstigin
- Það var mikið um bjórstig og Mikkalingurinn byrjaði á að næla sér í fyrsta bjórstigið og halda áfram sigurgöngunni í 7-2 þegar hann tók út afmælishöndina sína hjá Lucky (3-5).
- Massinn fylgdi fast á eftir og náði sér í bjórstig…Bennsi mætti með 7-2…klárt að menn eru komnir á fullt í Bjórmeistarakeppninni…
- 20 mínútur liðnar af mótinu og Lomminn stimplar inn 7-2, Bósi tekur 7-2..tvisvar
- Kapteininn tekur 7-2 og síðan aftur þegar klukkutími er liðinn.
Umræðurnar
- Miklar (og reglulegar) umræður voru um hver væri efstur og með mest að chippum…iðulega þegar ný maður komst í chip lead þá hafði hann orð á því 😉
- Ákveðnar áhyggjur voru að Massinn væri sofnaður en hann var á staðnum eftir klukkutíma…en síðan hvarf hann á braut…
Nokkur comment kvöldsins
“Sykur getur verið meira ávandabindandi en kókaín”
Verður knús leyfilegt á fyrsta móti?
“Allar sögur sem ég hef heyrt af þér þá gerðir þú aldrei neitt…lentir bara í einhverju”
“Það er alltaf bústaðurinn í desember”
“Ég gat ekkert gert í því”…”Svona er lífið strákar mínir”…”Sumir lenda bara í hlutunum”…”Maður lenti bara í því í að þrífa bústað”
“Ég er sölumaður ársins”…”varstu valinn?”…”Nei, það þarf ekkert, ég valdi mig bara sjálfur í dag”…”En það var ekki mér að kenna að ég seldi hann”
“Sveppasagan er alvöru saga…hún er gjegguð…þið þekkið alla karekterana”
“Þetta er nú loðið”…”Nei hún var reyndar vel rökuð”
“Ég var með’da….þetta var bara fáránlegt…hann var bara meira með’da”
Staðan
- Uppúr 22 var komin sameining, Hr. Huginn var dottinn út…
- Massinn blindaði sig út…og endaði annar út.
- Lucky þriðji út
- Robocop búinn að vera lengi efstur en Mikkalingurinn náði honum 22:30
- 23:00 Mikkalingurinn kominn með forystuna og Kapteininn alveg á síðustu dropunum
- 23:15 Kapteinn búinn að lyfta sér uppaf augnlokunum og líklegur til að verða næsti Hobbiti
- 23:20 Robocop efstur, Mikkalingurinn og Lomminn stutt á eftir, svo Bennsi og Bósi, Heimis og Kapteinninn
- Robocop ákvað að brenna sig á Lommanum og setti hann langt hæðast…Mikkalingurinn hálfdrættingur, Bennsi rétt þar á eftir og aðrir litlir
- Heimsi dottinn út
- 23:45 RObocop kominn í forystu, Bósi Lomminn og Mikkalingurinn stutt á eftir, Bennsi frekar lítill og kapteinn kominn inn fyrir bein
- Kapteininn út 23:55 – Robocop fékk þúsarann
- Lomminn út fyrir Póker-Bósa
- 00:00 Bennsi dottinn út
- 00:04 Robocop dottinn út og tók bubble sætið
- Bósi og Mikkalingurinn 2 eftir…’74 kynslóðin að berjast
- 00:10 Mikkalingurinn tók þetta…a7 móti aj og 7 í borð
Þetta er bara skandall...spurning hvort þetta verði Síðasta Pókerferðin? Kannski getur Timbrið sent einhvern í sinn stað eða sent nýkreistan…