Pages Navigation Menu

Pókerklúbbur

Bjólfskviða

Bjólfur XV.9 – Bústaður og fimmtánda tímabilinu lokið 🎉

Skrifað af þann 26. May 2025 in Bústaður, Fréttir | Engar athugasemdir

Bjólfsbræður í bústað, maí 2025 Ótrúleg helgi að baki með snillingunum þar sem við fögnuðum 15 ára starfsafmæli okkar með stæl! 🔥 Heitir pottar voru vel nýttir, heimsins vandamál rædd og jafnvel leyst – sum þeirra oftar en einu sinni 😄 Maturinn í toppklassa, með aðalréttinum færðum yfir á föstudagskvöld og stemmingin í hæstu hæðum alveg frá fyrsta degi 🍖🍻…og sumir tóku líka fyrsta dag á undan öðrum og hituðu vel upp fyrir bústaðinn 😉 Aðalatriði frá bústaðnum og XV. tímabilinu 💥 Kapteinninn tryggði sér bjórstig og þar með titilinn...

read more

Bjólfshjarta slær í nýju lagi

Skrifað af þann 12. May 2025 in Fréttir | Engar athugasemdir

Það er ekki bara stokkað í spilum í Bjólf – stundum stokka menn hjartað líka. Nú hefur Bjólfsbandið gefið út sitt allra nýjasta verk: „Bjólfshjarta“, einstaklega tilfinningaríka og stemningsríka útgáfu af Heart of Gold með Neil Young – að þessu sinni með íslenskum texta og Bjólfsvitund upp á tíu. Bóndinn kom með hugmyndina og gerði sér lítið fyrir og tók að sér munnhörpuspilið sem klárlega gerir lagið. 🎤 „Í leit að spil sem gefur Bjólfshjarta“ segir í laginu – og hver kannast ekki við þá tilfinningu? Maður sest við borðið með draum í augum,...

read more

Sjáumst í pottnum á eftir

Skrifað af þann 9. May 2025 in Fréttir | Engar athugasemdir

Lokamótið er hafið, félagar! Föstudagurinn er runninn upp og það þýðir aðeins eitt: Bjólfsbræður er á leið á Apavatn – og ekkert fær stoppað þá! Nú er bara að bíða eftir kvöldinu 😉 En reyndar tökum við spilið á morgun…en það er nóg annað framundan. Við erum að tala um klassíska helgi:♠️ Kaldur í hönd♦️ Kaldari blöff♣️ Heitir pottafundir♥️ Enn heitari skemmtun Stemningin er þegar komin á fullt. Menn munu tínast inn í bústaðinn fram eftir degi og sumir gætu verið seint á ferð, flöskur að opnast, og bræður fara að hlæja – því það veit að...

read more

🎒Hverju á að pakka fyrir bústaðinn?

Skrifað af þann 8. May 2025 in Fréttir | Engar athugasemdir

Bústaðabrak og pokerlykt er í loftinu! Næsta holl er á leið í fyrirpartýið í dag og sameinast þar Massanum og Heimsa sem löngu eru komnir í gírinn. Nú er rétti tíminn til að henda sér í pakklistann og tryggja að ekkert mikilvægt gleymist í borginni. 📦 Skyldudótið – þessu MÁTTU EKKI gleyma: ✅ Reiðufé – því bankinn tekur ekki blöff✅ Drykki – veigar til að styrkja taugar og móral og minningar✅ Bjólfshúfan – tákn sjálfsvirðingar og heiðurs ✅ Bjólfsbolur – annað er bara disrespect ;)✅ Bjólfskannan – vertu ekki sá sem stelur glasi af öðrum ✅...

read more

Fjallabak á Flúðum

Skrifað af þann 7. May 2025 in Fréttir | Engar athugasemdir

Það er farið að hitna í kolunum – sumir eru þegar byrjaðir að hrista tækni, meta formið og mýkja bluffhöndina því upphitun fyrir bústaðinn er í fullum gangi! ♠️🍻 Í gegnum árin hefur myndast ansi skemmtileg hefð hjá harðkjarna Bjólfsbræðrum: að skella sér í forboðna smakkferð kvöldið áður en bústaðurinn byrjar – stinga saman nefjum, opna fyrsta bjórinn og æfa nokkrar sögur, sagnir og bjórlyftingar. En árið 2025 ætla sumir að toppa sjálfa sig – þeir eru að leggja af stað í dag! Ekki kvöldið áður… heldur tveimur dögum áður. Það er ekkert grín,...

read more

🍻 MÆTINGAMET Í BJÓLF! – GULLTÍMABILIÐ 2025 🍻

Skrifað af þann 6. May 2025 in Fréttir | Engar athugasemdir

Bjólfsbræður í teiknamyndagerfi Það er óhætt að segja að 2025 sé árið sem allt smellur saman í Bjólf. Miðað við að 17 Bjólfsbræður muni setjast að spili á loka­kvöldi tímabilsins, þá sláum við nýtt mætingamet — 111 spilamenn hafa mætt á tímabilinu! 🔥 💥 Fyrra metið var frá því í hinu goðsagnakennda ári 2012, þá voru 10 kvöld á dagskrá og mættu 108 bjólfsbræður á kvöldin. Það var í senn minna lið og fleiri kvöld – og samt met. En nú höfum við toppað það! Þetta tímabil hefur verið stórkostlegt, með mikilli stemningu, glasi og gjörðum. Það kemur...

read more

Það er bara ein regla í Bjólfi…

Skrifað af þann 5. May 2025 in Fréttir | Engar athugasemdir

Alltaf gott að rifja upp að við höfum siðareglur sem segja til hvernig við eigum að hegða okkur við spilaborðið. En það er bara ein regla í Bjólfi… Alltaf gott að rifja upp að við höfum siðareglur sem segja til um hvernig við eigum að hegða okkur við spilaborðið – virðing, góð stemning og hæfilegur skammtur af stæl í sigrum. Þetta heldur spilakvöldunum skemmtilegum og súrrealískt samheldnum. En þegar öllu er hellt úr botninum af bjórglasinu…þá er bara ein regla í Bjólfi: Já, það er einfaldara en það hljómar. Hver heldur um stýrið...

read more

Nær einhver í skottið á Lucky?

Skrifað af þann 4. May 2025 in Fréttir | Engar athugasemdir

Spennan er að magnast þegar fimmtánda tímabilið er að klárast! Með aðra höndina á bikarnum stendur Lucky á toppnum – en Kapteininn og Iðnaðarmaðurinn eru ekki tilbúnir að gefast upp þó þeir séu langt á eftir þá sjá þeir enn í skottið á honum og eru ekki af baki dottnir! 🥇 134 stig – Lucky🥈 121 stig – Kapteininn🥉 120 stig – Iðnaðarmaðurinn Til þess að missa af áttunda titilinum þarf Lucky að vera meðal fyrstu manna út – en þetta er mótaröðin, og allt getur gerst. Við höfum séð kraftaverk áður… og það er engin miskunn í bústaðnum! Verður Lucky...

read more

Hverjir eiga eftir að svala Bjórguðunum?

Skrifað af þann 2. May 2025 in Fréttir | Engar athugasemdir

Þar sem ávallt er ljósmyndað er þegar bjórfórnir eru gefnar er það ein leið til að gera úttekt á því hverjir hafa gert upp sínar bjórgjafir og eftir smá upprifjum á kvöldum tímabilsins er búið að safna saman sönnunargögnum. Það eru menn með sitt á hreinu sem hafa lagt gjafir sínar fyrir bjórguðina yfir tímabilið og ganga því með hreina samvisku til bústaðs í ár: Bótarinn Iðnaðarmaðurinn Kapteinninn Nágranninn Hr. Huginn Mikkalingurinn Aðrir hafa bústaðinn til að gera upp við Lucky & Timbrið…betra að gera upp gjafirnar áður en...

read more

Staðan í bjórnum?

Skrifað af þann 30. Apr 2025 in Fréttir | Engar athugasemdir

7-2 keppnin er æsispennandi. Eftir 8 kvöld eru stigin orðin 18 sem er með hærra móti (ef covid/rafrænu árin eru tekin út fyrir þar sem þau skiluðu mun fleiri bjórstigum því spilað var mun hraðar 😉 Staðan er nú: 🥇 3 stig – Kapteinninn, Lucky og Mikkalingurinn – Þeir standa efst, en staðan er brothætt eins og fínt vínglas í hendi á pöddufullum drykkjumanni. 🥈 2 stig – Bensi, Hr. Huginn, Bótarinn og Iðnaðarmaðurinn – Eru með örlögin í sínum höndum, næsta sigur og þeir blanda sér í toppbaráttuna og endum við kannski með fleiri en þrjá bjórguði í...

read more
  1. Þetta er bara skandall...spurning hvort þetta verði Síðasta Pókerferðin? Kannski getur Timbrið sent einhvern í sinn stað eða sent nýkreistan…