Bjólfskviða
5 dagar í bústað – Pókerinn…
…bindur (Seyðfirðinga) saman…alltaf gaman að rifja upp gamla tíma, hérna er mynd úr greininni sem kom í Séð og Heyrt 2011…skemmtilegt að minnast þess að við vorum ekki 15 ára félagar að spila póker eins og ljósmyndarinn hélt 😉 Menn hafa nú sumir fullorðnast síðan þetta var og fleiri nick komin á menn heldur en voru í gangi þarna 😉
read more6 dagar í bústað – “High-low split” póker á föstudagskvöldið
Það verður tekið í spil að vanda á föstudeginum og nú verður spilað “High-low split” þar sem að hæðsta og lægast hönd vinna hvern pott. Þannig að það eru alltaf tvær hendur sem vinna hvern pott. Ef það eru fleiri en einn með bestu/vestu höndina skiptist sá helmingur í fleiri helminga , eftir því hversu margir voru jafnir. Við munum prófa þetta með okkar dæmigerðri uppsetningu á Texas Holdem no limit, þannig að það gætu orðið margar jafnar hendur þegar margir eru að spila og 5 sameiginleg spil í borði. Engar frekari breytingar eru...
read more7 dagar í bústað – Verðum við millar í ár?
Það er útlit fyrir að nokkrir þúsundkallar verði afgangs. Þannig að þegar við ljúkum við innkaup á föstudaginn (eftir viku) á leiðinni í bústað þá stoppum við í sjoppu og kaupum okkur nokkrar tölur í EuroJackpot og sjáum hvort heppnin verður með okkur þetta árið… P.s. Massinn og Heimsi ætla að hafa yfirumsjón með matnum 😉
read more8 dagar í bústað – Konungar við borðið
Það er skylda að rifja þetta upp á hverju ári…það eru mörg góð
read more9 dagar í bústað – Bolir í prentun og hvað fleira?
Eins og síðustu ár fá menn nýjan Bjólfsbol við setningu lokamóts á laugardaginn. Bolir eru komnir í framleiðslu ásamt öðrum varningi en sú skemmtilega hefð hefur myndast að vera með gjafir í bústaðnum. Í fyrsta bústað voru það smærri gjafir en þegar við hækkuðum árgjaldið úr 3þ. í 10þ. var gert ráð fyrir að eiga fyrir framleiðslu á merktum vörum og held ég að allir séu sáttir hvað þeir fá fyrir árgjaldið: bústaður, þrif, bolur, varningur og síðan ómæld skemmtun þegar við hittumst. Ég er spenntur að sjá hvernig tekst til með gjafir í ár, það...
read more10 dagar í bústað – Bjólfsmeistarinn 2016
Bjólfskeppnin 2016Create line charts Það er nokkuð ljóst að enginn mun ná Lucky í bústaðnum þ.s. hann er með 17 stiga forystu og áætlað að við verðum í mesta lagi 16 í bústaðnum. Lucky Luke mun því hampa titlinum í 4. skiptið og tekur við honum af Bótaranum sem átti svakalegt tímabil í fyrra þar sem hann sló hæðstu vinningshæð á tímabili þrátt fyrir að hafa aðeins mætt á 9 mót af 10. Þeir tveir eru þeir einu sem hafa hlotið nafnbótina og spurning hvort að aðrir Bjólfsmenn ætli ekki að fara að taka á honum stóra sínum og skáka þessum sitjandi...
read more11 dagar í bústað – Bjór, bjórstig og bjóruppgjör
Keppnin um Bjórmeistaran er enn harðari enn í fyrra…nú eru það þrír sem eru með þrjú stig (Lucky, Bótarinn og Timbrið). Því aðeins 2 klukkutímar eftir sem munu upplýsa hver mun taka bjórinn í ár. En það eru aðeins Bóndinn og Killerinn sem eru síðan með sitt hvort stigið og þurfa því 2 til að ná forystusauðunum. Spurning hvort einhverjir eiga eftir að leggja allt undir í voninni um að taka bjórinn þetta árið. Í fyrra voru það 2 sem voru í forystunni fyrir bústaðinn en enduðu þrír: Bósi, Bótarinn og Timbrið. Það hefur því verið erfitt að...
read more12 dagar í bústað – Breytt ásynd
Gaman að rifja upp “gamla tíma” og skoða formannspistil frá febrúar 2011 þegar að Lomminn þakkar Robocop fyrir frumkvæðið að bústaðarferðunum og myndin á þessari frétt er einstaklega skemmtileg. Grænn dúkur á borðinu, ómerktir chippar og engir bolir eða húfur til…þetta var í “gamla daga” 😉 En annars er framleiðsla á varningnum (gjöfum) komin á fullt og áætlað að allt verði tilbúið fyrir bústaðinn. Eins og alltaf verður setningarathöfn á laugardaginn kl. 15:00 og síðan mun spil hefst um 16:00 og spilað í tvo tíma...
read more13 dagar í bústað – Stemmari í ljósmyndatöku
Það er alltaf stuð þegar Bjólfsmenn hittast og meira að segja þegar við erum að stilla okkur upp í ljósmyndatöku þá eru menn alltaf í gírnum:...
read more14 dagar í bústað
Jæja, þá er farið að styttast í árlegu ferðina…áætlað er að 16 Bjólfsmenn verði í bústað og 2ja verður sárt saknað…þó þeir muni jafnvel sakna okkar meira 😉 Matur Bósi er með kjötkaupin: nautalund fyrir laugardaginn og borgarar fyrir föstudaginn (þ.s. við vitum ekki enn hvort Bensi mætir og því gætu hreindýraborgararnir hans beðið betri tíma). Það er þá til 15 kall sem þarf að duga fyrir beikoni og öllu meðlæti…einhver bíllinn tekur þau innkaup að sér… Bílar Það er vitað að Bóndinn og Timbrið verða á bílum en á eftir að...
read more
❤️😘