Bjólfskviða
2015 trailerinn…1 dagur í bústað
Hobbitinn smellti í smá upphitunarvideo fyrir helgina =) https://bjolfur.is/wp-content/uploads/2015/05/Bjólfur-2015-trailer.m4v Það er ekki hægt að segja neitt til um hvað gerist um helgina…það er komið að því…5 tímabilið að klárast…þetta er að bresta á...
read moreBlindralotur…2 dagar í bústað
Eins og alltaf þá lengjum við blindralotur í bústaðnum og gefum mönnum kost á að kaupa sig oftar inn. Upphæðir breytast ekki en nú geta menn gert endurinnkaup (re-buy) þrisvar sinnum (Bósi lestu þetta aftur til öryggis 😉 Re-buy má gera 3 sinnum Eftir tvo tímana má fylla sig upp Bjórstig gilda fyrstu 4 loturnar, eða fyrstu 3 tímana…eða á meðan hvítir chippar eru enn á spilaborðinu (auðveldast að muna það þannig 😉 Eina breytingin á lotum er að fyrstu tvær eru nú 60 mín í stað 30 og lengist því í upphafi spils og hafa menn góðan tíma í...
read moreMiðvikudagur fyrir bústað
Bóndinn heldur varla þvagi af spenningi að komast í bústaðinn þetta árið. 😀
read moreTakk spúsur…3 dagar í bústað
Það er rétt að við þökkum konunum okkar kærlega fyrir vera skilningsríkar og leyfa okkur að skjótast út úr húsi einu sinni í mánuði yfir vetrartímann og hitta strákana…og sjá um börn & bú á meðan við tökum eina strákahelgi í maí…án þeirra væri þetta ekki mögulegt og eru þær allar saman yndislegar og munum við skála sérstaklega fyrir þeim um helgina =) Kannski skellum við einhverntíman í svona boli 😉
read moreHaldið ró ykkar…4 dagar í bústað
Jæja, þá er vikan hafin og niðurtalningin líka. Það eru 4 dagar í förstudag og það virðist allir ætla að mæta á föstudeginum, amk hefur enginn sagt neitt annað. Þannig að nú er bara að halda kúlinu…síðan er hægt að missa sig á laugardagskvöldið 😉
read moreKominn tími á nýjann formann?
Nú er undirritaður búinn að þjóna dyggilega á 3ja ár sem formaður og segi eins og Rasczak í Starship Troopers að ég “er hann þangað til að hverf á braut eða við finnum einhvern betri”. Þannig að ef einhver hefur áhuga á að sinna starfinu eða telur að einhver annar ætti að gera þá þá er um að gera að láta vita 😉
read moreSterkur á spilin
Hérna má sjá góða yfirlýsingu frá Massanum í fyrra…það er engin spurning að hann er sterkur á ýmsum sviðum og margir sem mega taka hann sér til fyrirmyndar við borðið…enda sjaldan nein lognmolla í kringum Massann....
read moreKonungar við borðið…eftir viku
Það er vika í bústaðinn og klárt mál að það verða eintómir kongunar sem munu setjast við borðin eftir viku =) Smá upprifjun frá “atriðinu” í síðasta bústað:
read moreTölfærði um klúbbinn
Á þessum fimm árum sem við höfum starfrækt klúbbinn og um 4 árum heimasíðuna er ýmislegt áhugavert sem er hægt að taka fram. Mót 5 ár 10 mót/kvöld sem telja í mótaröð hvers árs Að meðaltali mæta 9.7 á hvert mót Að meðaltali eyða menn 2.371 krónum á móti Yfir ein milljón hefur króna skipt um hendur. Uppbyggingin er þannig að þessi uphæð á að deilast milli margra, hér er aðeins miðað við heildar vinningshæðir óháð innkaupum en allar vinningsupphæðir eru birtar óhvað hvað menn keyptu sig oft inn. Hæðsta skor fyrir tímabil: 81 stig – Lucky...
read moreHvenær er komið nóg?
Hérna eru þrjár góðar reglur varðandi það að stundum er gott að hugsa hvort ekki sé komið nóg og tími til að pakka. Það er alltaf leiðinlegt að detta út og stundum er maður óheppinn og ekkert við því að gera…en stundum á maður líka alveg sjálfur orsökina á því og gott að renna yfir þennan lista og sjá hvort eitthvað má bæta í spilamennskunni: 1. Ekki spila allar hendur Það getur verið freistandi að spila á allar hendur og sérstaklega þegar langt er síðan spilað var síðast. Vissulega er alltaf hægt að vera fáránlega heppinn en líkurnar...
read more
❤️😘