Bjólfskviða
Bjólfur XIII – sjöunda kvöld
Bjólfsbræður í mars 2023 Afmælismótið var haldið hjá Massanum í gær og með því þokast hann einu móti nær því að hampa þriðja sætinu í að hafa haldið flest mót. Klúbburinn er 13 ára í dag og fagnar afmælisdeginum með Stofnandanum og Bjólfur kastar kveðju yfir landið (eða ofan af fjallinu ;). Í tilefni dagsins er skemmtilegt að rifja upp smá eins myndir frá afmælismótinu 2011…sjaldan leiðinlegt að garfa í gömlu dóti hérna á síðunni 😉 Þröngt mega sáttir sitja Það var góð mæting…enda hafði mikið gengið á í aðdragana mótisins þar sem...
read moreMótshaldarar gegnum árin og hugleiðingar
Í kjölfar umræðu tengda næsta móti kom aftur upp tillaga að því að mótshaldari ætti að fá eitthvað fyrir að halda mót… og ég dattí smá rannsókn og skellti svo inn einhverjum gömglum hugleiðingum 🙂 Þetta hefur komið upp gegnum árin, t.d. að mótshaldari borgi ekki innkaupsgjaldið. En núna kom (jafnvel aftur) upp hugmyndin að mótshaldari fengi tvöföld sig. Kannski full mikil ívilnun…og jafnvel bara eitt auka stig gæti verið full mikið þegar hvert stig skiptir máli og kannski stig ekki “besta” lausnin á þessu...
read moreBjólfur XIII – sjötta kvöld
Bjólfsbræður + gestur í febrúar 2022 Hist var fyrr í tilefni afmælis Kapteinsins þegar hann var sóttur á heimili sitt og rúllað beint í Sky Lagoon þar sem við áttum notalega stund saman í brotsjónum sem gekk yfir lónið og þurftu menn að hafa sig allan við að að halda bjórglasinu stöðugu í gusuganginum. Það eru mörg stig af því að vera hættur að drekka…td hættur og SÁÁ hættur Beðið eftir matnum Síðan söfnuðum við saman hjá Iðnaðarmanninum í afmælismat til að nærast eftir að hafa verið veðurbarnir í góðan tíma :D. Einn gestur fékk að...
read moreBoðsmótið 2023
Þátttakendur á Boðsmótinu 2023 Góður hópur sem mætti til leiks á Boðsmótinu í ár, margir mættu snemma í mat og drykk sem var vel þegið að næra sig á líkama og sál fyrir spil. Það er bara ein regla í Bjólfi….formaðurinn ræður! (Bjólfsbróðir að útskýra klúbbinn fyrir gesti) Byrjað var að stilla upp fyrir spilið um hálftíma fyrir áætlaða byrjun. Aðeins lengri tíma tók að kaupa alla inn og stilla upp, tengja sjónvarpið og hreinsa út þá sem duttu út á seinustu stundu og breyta viðurnefnum á þeim sem óskuðu þess ekki fyrirfram…en spil...
read moreBjólfur XIII – fjórða kvöld
Bjólfsbræður í desember 2022 Tíu Bjólfsbræður mættu til Lucky á fjórða kvöldið og sumir létu sjá sig vel fyrir mót til að fá pizzu í tilefni afmælisdagsins…enginn pottur heldur kominn hérna…en gaman að fá menn aftur í hús eftir langt hlé og aðeins að hjálpa til við að drekka af krananum =) Ég læt ekki saka mig um að svindla…hef aldrei gert það Ónefndur Bjólfari Það var ákveðin spenna fyrir titilbaráttunni þar sem ljós var að Massinn myndi ekki mæta og 5 stiga forystan hans myndi þá hverfa og þeir sem hafa mætt á öll mótin...
read moreBjólfur XIII – þriðja kvöld
Bjólfsbræður í nóvember 2022 Það var flottur hópur sem mætti til Hr. Hugins í gær á þriðja kvöldið í 2022-23 tímabilinu…betur þekkt sem Bjólfur XIII. Það fór rosalega vel um að vanda og þó ekki væri kominn pottnum þetta árið þá kom það ekkert að sök og gott að eiga það inni til að toppa 🙂 Bjór Fullt af mönnum sem gerðir upp þakkir sínar við bjórguðinn og það voru jólin hjá Kapteininum…sem mátti nú bara þakka fyrir að komast með allar byrgðirnar heim 🙂 Fyrsta bjórtsig tímabilsins Bjórstig Þegar að loksins var búið að gefa nóg til...
read moreBjólfur XIII – annað kvöld
Bjólfsbræður í október 2022 Bjórfórn Bjór Timbrið færði sínar fórnir til Bjórguðsins og tók hann á móti þeim…þó svo að það væri ekki það sem hann hafið óskað sér þá var hann ekkert opinberlega með neinar yfirlýsingar um bölvun eða vont gengi. Annað kvöldið í röð komu engin bjórstig í hús og eru því allir jafnir með engin stig. Spilið Það var spilað á tvemur borðum og máttu menn sitja þröngt á “nýja” hliðarborðinu sem Iðnaðarmaðurinn var búinn að redda (eftir síðustu uppákomu á hliðarboðinu 😉 “Þið getið ekki ímyndað...
read moreBreytingar á verðlaunafé
Breyting var gerð fyrir XIII tímabilið að ekki er lengur verið að leggja 500 kall af buy-in í bústaðapott. Hann hefur verið færður alfarið yfir í verðlaunafé fyrir mótaröðina og ætti því að koma þeim sem sem mæta vel í mótaröð en ná kannski ekki í verðlaunasæti en ná í eitt af efstu sætunum í mótaröð (3 kvöld telja í mótaröð). Þannig að engin breyting er á buy-in, aðeins verið að leggja niður bústaðapottinn sem var settur á til að auðvelda með kostnað við bústaðaferðir (og hugsanlega auka verðlaunþar)…en með hækkunum á árgjöldum hefur...
read moreBlindralotur uppfærðar
Smávægilegar breytingar hafa verið gerðar á blindralotum eftir síðasta mót þar sem skipulagið var ekki alveg komið í gang og ruglaði menn aðeins. Fyrstu 4 loturnar eru 30 mín og þá eru bjórstigin í gildi. Þetta var eitthvað skakkt við uppsetninguna á mótinu síðast og 20 mín lotur fóru í gang…en er nú væntanlega búið að tryggja að gerist ekki aftur þar sem lotur hafa verið uppfærðar í iPaddinum og búið að stilla fyrir næsta mót. Eftir fyrstu 4 loturnar eru spilaðar 3×20 mín lotur og að þeim loknum eru bæði rauðir og grænir chippar...
read moreBjólfur XIII – fyrsta kvöld
Bjólfsbræður í septemberbyrjun 2022 Það varð tvísíýnt hvort yrði af fyrsta mótinu þegar að Iðnaðarmaðurinn þurfti skyndilega að afkalla heimboðið…og þrátt fyrir að hafa boðið fram að hýsa okkur næstu helgi var of mikill spenngingur í mönnum…sem og að planið er komið á blað og alltaf reynt að halda því þannig að menn geti skipulagt líf sitt í kringum það 😀 Mikkalingurinn bauð heim í staðin og þetta jafnvel í eitt af fyrstu skiptum síðustu 10+ ára sem við hittumst ekki hjá Iðnaðarmanninum í upphafi tímabils…fyrir utan 2020...
read more
❤️😘