Pages Navigation Menu

Pókerklúbbur

6.11 og fyrsta mótaröðin var rafræn

Birt af þann 7. Nov 2020 Í Fréttir | Engin ummæli

10 menn hittust á netinu í lokakvöldinu í fyrstu mótaröðinni…þannig að fyrsta mótaröðin var öll tekin á netinu og ekkert útlit fyrir en að við verðum áfram þar á næstunni þó svo að menn séu farnir að plangera að hittast IRL í desember.

Bjórstigin voru frekar róleg í kvöld og bara Bósi og Lucky sem nældu sér í stig. Bósi því með góða forystu með 4 stig og næstu menn með 2.

Spilið

  • Mikkalingurinn byrjaði að leggja í lokapottinn og eftir 45m var hann eini sem var búinn að kaupa sig aftur inn…tvisvar…eftir að hafa fengið 7-2 og reynt að taka stig út á það í bæði skiptin sem skilaði sér ekki.
  • Síðan tóku menn sig á eftir að Mikkalingurinn fór að benda Lucky á að hann væri ekkert búinn að kaupa sig aftur aftur inn…þannig að hann skelli í endurinnkaup og menn fylgdu á eftir og urðu þau alls 15.
  • Bósi fyrstur út eftir að hafa gefið Pusa fullt af chippum 😉 og síðan fylgdi Lucky strax á eftir með AA á móti Mikkalingnum sem var þá orðinn hæðstur (eftir að vera búinn að væla í 2 tíma að hann fengi engin spil 😉
  • Síðan var spilað og spilað…og spilað..og spilað…
  • Bennsi og Bótarinn duttu úr um miðnætti…Pusi stuttu seinna…
  • Hr. Huginn fór niður fyrir 500 chippa…en vann sig aftur upp yfir 5þ og tveir lægri…
  • Klukkan nálgast eitt og Nágranninn er út…og Kapteininn fylgdi á eftir
  • Hr. Huginn orðinn hæðstur rétt fyrir eitt…
  • Og blubble sætið er…Hobbitinn…
  • Mikkalingurinn 20þ chippar og Hr. Huginn 17þ…
  • Hr. Huginn tók annað sætið og Mikkalingurinn rúllaði upp kvöldinu

Mótaröðin

Mikkalingurinn tók mótaröðina, Kapteininn annað sætið og Lucky þriðja sætið.

Fleygar setningar

  • “Bíddu þú er ekki lengur formaður!”
  • Ég treysti ekki fjármálastjóranum, hann er þekkur fyrir að stinga undan…er líka að stækka við hjá sér…
  • “Það þýðir ekkert að segja fyrirgefðu EFTIRÁ!”
  • “Það er bannað að vera fúll þegar aðrir Bjólfarar móðga mann”…”nema það sé ekki búið að taka til”
  • Ég er ekki að fara að taka sjensinn á Guðmundi
  • “hvað með konuna mínu?”
  • “BÓSI HEYRIRÐU Í MÉR?”
  • “Hobbitinn er ekkert búinn að vera á Akureyri…hann er búinn að vera í Vegas allan tímann”

“Hobbitinn er ekkert búinn að vera á Akureyri…hann er búinn að vera í Vegas allan tímann”

“Það er bannað að vera fúll þegar aðrir Bjólfarar móðga mann”…”nema það sé ekki búið að taka til”

“Það þýðir ekkert að segja fyrirgefðu EFTIRÁ!”

“Bíddu þú er ekki lengur formaður!”

Lesa meira

Tímabilið 20-21 er hafið

Birt af þann 5. Sep 2020 Í Fréttir, Mót, Rafmót | Engin ummæli

Bjófsbræður á netspjalli

Það voru 10 Bjólfsbræður sem hófu 2020-2021 tímabilið en fyrsta mótið var tekið rafrænt til að halda öllum öruggum.

Hr. Huginn mætti á sitt fyrsta mót og ánægjulegt að fá nýja menn inn og við vonumst eftir að geta hitt hann og aðra sem fyrst.

Bjórstigin

  • Það var mikið um bjórstig og Mikkalingurinn byrjaði á að næla sér í fyrsta bjórstigið og halda áfram sigurgöngunni í 7-2 þegar hann tók út afmælishöndina sína hjá Lucky (3-5).
  • Massinn fylgdi fast á eftir og náði sér í bjórstig…Bennsi mætti með 7-2…klárt að menn eru komnir á fullt í Bjórmeistarakeppninni…
  • 20 mínútur liðnar af mótinu og Lomminn stimplar inn 7-2, Bósi tekur 7-2..tvisvar
  • Kapteininn tekur 7-2 og síðan aftur þegar klukkutími er liðinn.

Umræðurnar

  • Miklar (og reglulegar) umræður voru um hver væri efstur og með mest að chippum…iðulega þegar ný maður komst í chip lead þá hafði hann orð á því 😉
  • Ákveðnar áhyggjur voru að Massinn væri sofnaður en hann var á staðnum eftir klukkutíma…en síðan hvarf hann á braut…

Nokkur comment kvöldsins

“Sykur getur verið meira ávandabindandi en kókaín”

Verður knús leyfilegt á fyrsta móti?

“Allar sögur sem ég hef heyrt af þér þá gerðir þú aldrei neitt…lentir bara í einhverju”

“Það er alltaf bústaðurinn í desember”

“Ég gat ekkert gert í því”…”Svona er lífið strákar mínir”…”Sumir lenda bara í hlutunum”…”Maður lenti bara í því í að þrífa bústað”

“Ég er sölumaður ársins”…”varstu valinn?”…”Nei, það þarf ekkert, ég valdi mig bara sjálfur í dag”…”En það var ekki mér að kenna að ég seldi hann”

“Sveppasagan er alvöru saga…hún er gjegguð…þið þekkið alla karekterana”

“Þetta er nú loðið”…”Nei hún var reyndar vel rökuð”

“Ég var með’da….þetta var bara fáránlegt…hann var bara meira með’da”

Staðan

  • Uppúr 22 var komin sameining, Hr. Huginn var dottinn út…
  • Massinn blindaði sig út…og endaði annar út.
  • Lucky þriðji út
  • Robocop búinn að vera lengi efstur en Mikkalingurinn náði honum 22:30
  • 23:00 Mikkalingurinn kominn með forystuna og Kapteininn alveg á síðustu dropunum
  • 23:15 Kapteinn búinn að lyfta sér uppaf augnlokunum og líklegur til að verða næsti Hobbiti
  • 23:20 Robocop efstur, Mikkalingurinn og Lomminn stutt á eftir, svo Bennsi og Bósi, Heimis og Kapteinninn
  • Robocop ákvað að brenna sig á Lommanum og setti hann langt hæðast…Mikkalingurinn hálfdrættingur, Bennsi rétt þar á eftir og aðrir litlir
  • Heimsi dottinn út
  • 23:45 RObocop kominn í forystu, Bósi Lomminn og Mikkalingurinn stutt á eftir, Bennsi frekar lítill og kapteinn kominn inn fyrir bein
  • Kapteininn út 23:55 – Robocop fékk þúsarann
  • Lomminn út fyrir Póker-Bósa
  • 00:00 Bennsi dottinn út
  • 00:04 Robocop dottinn út og tók bubble sætið
  • Bósi og Mikkalingurinn 2 eftir…’74 kynslóðin að berjast
  • 00:10 Mikkalingurinn tók þetta…a7 móti aj og 7 í borð

Lesa meira

Ekki á leið til Prag í gær

Birt af þann 30. Apr 2020 Í Fréttir | Engin ummæli

Í nótt hefði stór hluti klúbbsins átt að vera á leiðinni til Prag í 10 ára afmælisferð Bjólfs…en það verður að bíða betri tíma þar sem allir eru heima þessa dagana og hjálpa til með að halda COVID-19 í skefjum.

Í staðin heldum við lítið mót á netinu og hittumst nokkrir vel valdir á netinu yfir spjalli og spili.

Skemmtilegt að geta hitt menn þó ekki sé í persónu og átt gott kvöld saman =)

Lesa meira

Annað rafmótið – 8. kvöldi lokið

Birt af þann 18. Apr 2020 Í Fréttir, Mót, Rafmót | Engin ummæli

Þá er næstsíðasta kvöldinu á 2019-2020 lokið. Það voru 12 Bjólfsbræður sem mættu á annað rafmótið og allir sem spiluðu mættu á spjallið á netinu. Að þessu sinni var breytt yfir í nýtt forrit og merkilegt hvað menn eru að ná að aðlaga sig =)

Bjólfur sýnir ábyrgð á þessum tímum og spilar aftur yfir netið til að fylgja ítrustu varúð á þessum tímum en vonumst eftir að ná að hittast aftur í maí =)

Þúsarinn
Bennsi og Killerinn voru fjarri góðu gamni þannig að Massinn var þúsari kvöldsins eftir að hafa verið fyrsti maðurinn til að ná verðlaunum á móti þrátt fyrir að vera fjarverandi 😉

Bjórstig
Lucky náði sér í sitt fyrsta stig sem og Bósi sem hefur þá landað sínu fyrsta bjórstigi í langan tíma (víst nokkur ár síðan 😉 Mikkalingurinn er með 6 stig á toppnum og ólíklegt að nokkur ógni honum þar sem Lomminn er næstur með 3 stig.

“Þú getur ekki verið brjálaður yfir sannleikanum”

-Iðnaðarmaðurinn

Lokabaráttan
Einn af öðrum duttu menn út og Lucky tók bubble sætið sem og að slá mjög vafasamt met að hafa keypt sig sjö sinnum inn og því bætt það met um tvö endurinnkaup. Þá voru Nágranninn, Kapteininn og Pusi eftir.

Þegar þarna var komið sögu var Nágranninn að safna peningum og ekkert að grínast með það…hann spilaði eins og óspjallaður engill og með fínpússað skírlífsbelti.
Pusi reyni að spilla honum en þurfi að láta fyrir gosapari hjá Kapteininum sem stóð eftir í rimmunni á móti Nágrannanum.
45þ vs. 7þ., þannig að það var á brattann að sækja hjá Kapteininum…en hann gerði síðan tillögur og þremur höndu, seinna var staðan 38. vs 13…lokarimman tók smá tíma…enda hækka blindir mun hægar í þessu forriti heldur en við stillum því upp þegar að mótið er búið að keyra áfram í 4 tíma =) en stuttu seinna varð Kapteininn að játa sig sigraðan og Nágranninn tók sigurinn.

Ekki hægt að segja annað en að þetta er að reynast okkur vel að spila á netinu þó svo að 11. reglan sé stundum brotin 😉

Lesa meira

Næsta mót á netinu

Birt af þann 22. Mar 2020 Í Fréttir | Engin ummæli

Í ljósi þess að COVID-19 herjar nú á heimsbyggðina þá ætlum við Bjólfsmenn að virða það óvissuástand á næsta móti.

Lomminn fann PPPOker sem hentar okkur bara þokkalega eftir prufukeyrslu í gær. Hann er formlega með stjórnina á rafrænu mótunum okkar og á skilið mikið lof fyrir að koma þessu á =)

Þannig að næsta mót verður fyrsta formlega rafræna mótið hjá Bjólfi. Þeir sem ætla að vera með eru hvattir til að sækja sér forritið og síðan er hægt að taka þátt í spjallinu á Facebook Messenger á meðan spilað er.

Hvað þarf að gera?

  1. Hvernig finn ég klúbbinn í PPPoker?
    Eftir að búið er að ná í forritið þarf að slá í Club ID til að fá inngöngu í klúbbinn…upplýsingar um það eru á Facebook spjallinu, eða hafið samband við Lommann og hann hjálpar ykkur.
  2. Hvernig tek ég þátt í spjallinu?
    Við hringjum í gegnum Facebook Messenger í spjallrásinni sem heitir Bjólfur þar sem allir eiga að vera nú þegar. Pikkið bara í einhvern okkar til að fá hjálp.
  3. Hvernig millifæri ég?
    Setjið upp https://aur.is/ Appið og við ákveðum síðan hvernig við höfum þetta. Þá geta menn millifært með því að hafa símanúmer hjö mönnum og öll númer eru aðgengileg á meðlimasíðunni.

Fyrirkomulagið
Við gerum ráð fyrir að vera með svipað fyrirkomulag og áður þar sem menn geta gert rebuy en eigum eftir að útfæra það og ég mun láta vita þegar nær dregur. Við gerum svo ráð fyrir að menn millifæri bara á milli manna…spurning um að við tökum annað prufurennsli á mót og ræðum þessi mál í leiðinni =)

Uppfært 25.03.2020 – bætt við 3. lið varðandi millifærslur.

Frekari upplýsingar um COVID-19 á https://www.covid.is/

Lesa meira

Breytingar á síðunni

Birt af þann 2. Mar 2019 Í Fréttir, Síðan | Engin ummæli

Smá tiltekt á síðunni og upplistun á hvað hefur breyst:

  • Tekið úr leiðakerfinu
    • Austurlandshluti af síðunni hefur ekki verið uppfærður í meira en 4 ár og er því ekki lengur til staðar í leiðakerfinu
    • Bók mánaðarins er einnig meira en 4 ára gamalt og því tekið forsíðunni
    • “Skrá á mót” tekið út þar sem við meldum okkur ekki lengur hér á síðunni
    • Video” tekið út í efstu línu, en er aðgengilegt undir “Myndir” (nokkur gömul og góða á þessari síðu líka) og tek betur til í þessu seinna.
  • Facebook login aftengt
    • Þar sem það var að valda smá vandræðum (hver sem er gat skráð sig inn) og auk þess er spjallið meira komið á annan stað. Enn er hægt að Skrá sig inná síðuna ef menn vilja setja inn efni hér á síðunni.

Lesa meira
  1. Þetta er bara skandall...spurning hvort þetta verði Síðasta Pókerferðin? Kannski getur Timbrið sent einhvern í sinn stað eða sent nýkreistan…