Bensi byrjar með látum
Tímabiliði byrjaði með góðu afmælismóti hjá Iðnaðarmanninum þar sem meðal annars var afmæliskaka á boðstólum.
Lesa meiraBótarinn fullkomnaði árið í bústaðnum
Allir Bjólfsmenn mættu í bústaðinn í ár og er það í fyrsta skipti sem allir hafa komist…þó það hafi verið tæpt hjá sumum sem rétt komust úr greipum fjallsins eina en Lomminn þurfti að hafa fyrir að komast 😉
Lesa meiraBótarinn tekur forystu
Það virðist enginn ná að stoppa Bótarann sem er á siglingu. Lomminn mætti ekki þannig að þúsarinn fór á Pusa sem átti ágætis kvöld. Hann hefur aðeins mætt á 5 kvöld á tímabilinu en er kominn í 6. sætið og fræðilega á hann möguleika á að sigra Bjólfsmeistarann ef allir mæta í bústaðinn, Bótarinn verður fyrstur út og hann sigrar =)
Lesa meiraLomminn mættur aftur
Það voru 10 Bjólfsmenn sem settst að spilum hjá Iðnaðarmanninum á öðru kvöldi í síðustu mótaröðinni. Með 10 leikmenn eru aðeins borguð út 2 sæti en það var áætlað að við yrðum 11.
Er Bótarinn bestur?
5 ára afmælinu var fagnað hjá Bósa í gær og var splæst í veislumat sem borinn var fram á fínasta stelli og allir í sínu fínasta pússi.
Fínn klæðnaður á 5 ára afmælismóti
Í lok vikunnar munum við hittast og halda uppá 5 ára afmæli klúbbsins á afmælismótinu hjá Bósa. Fyrirhugað er að hittast snemma og ná góðu spjalli yfir mat & drykk og í tilefni hálfs tugar afmælis klúbbsins er óskað eftir því að menn mæti fínir til fara.
Lesa meira
Þetta er bara skandall...spurning hvort þetta verði Síðasta Pókerferðin? Kannski getur Timbrið sent einhvern í sinn stað eða sent nýkreistan…