Afmælissigur?
11 Bjólfsmenn mættu til leiks á afmælis/kveðjumót hjá Lucky Luke. Þetta verður líklega í síðasta sinn sem við spilum á Hjallabrautinni og mörg mót sem við höfum haldið þar.
Fámennt, góðmennt og lítið óvænt ;)
Eins og í fyrra þá var fámennt á annað kvöldið og voru aðeins sjö sem mættu til Bósa til leiks…fyrstu 6 mættu allir samklæddir og kom kannski ekki að óvart að sjöundi maðurinn mætti ekki eins klæddur var fyrsti maður út…tilviljun eða bara óheppni að mæta ekki rétt klæddur?
Lesa meiraDreifa verðlaunum meira?
Samkvæmt regulunum hjá okkur erum við yfirleitt með 2-3 verðlaunasæti. Það er langt síðan að því var breytt þannig að peningaverðlaunin dreifðust til að reyna að deila meira féi milli manna.
Lesa meiraBensi byrjar með látum
Tímabiliði byrjaði með góðu afmælismóti hjá Iðnaðarmanninum þar sem meðal annars var afmæliskaka á boðstólum.
Lesa meiraBótarinn fullkomnaði árið í bústaðnum
Allir Bjólfsmenn mættu í bústaðinn í ár og er það í fyrsta skipti sem allir hafa komist…þó það hafi verið tæpt hjá sumum sem rétt komust úr greipum fjallsins eina en Lomminn þurfti að hafa fyrir að komast 😉
Lesa meiraBótarinn tekur forystu
Það virðist enginn ná að stoppa Bótarann sem er á siglingu. Lomminn mætti ekki þannig að þúsarinn fór á Pusa sem átti ágætis kvöld. Hann hefur aðeins mætt á 5 kvöld á tímabilinu en er kominn í 6. sætið og fræðilega á hann möguleika á að sigra Bjólfsmeistarann ef allir mæta í bústaðinn, Bótarinn verður fyrstur út og hann sigrar =)
Lesa meira
https://t.me/Official_1xbet_1xbet/1857