Þriðji í Bjólfi
Þriðji í Bjólfi á þessu tímabili var fyrsta rafmótið í ljósi fjölgunar smita í samfélaginu.
Spilið
- Lomminn byrjaði rólega en svo nennti hann þessu ekki og fór allur inn og yfirgaf svæðið en búinn að lýsa því yfir að hann hefði mikilvægari hnöppum að hneppa…en setti samt um mótið fyrir okkur sem við erum þakklátir fyrir (en það má samt laga sniðmátið þannig að rebuy séu bara fyrsta klukkutímann/fyrstu 2 loturnar)
- Þannig að við vorum 6 á spjallinu á netinu og í spilinu
- Casharinn settur á fóninn og við tóku rólegheit yfir spili
- Kapteininn nældi sér í ódýrt bjórstig
- Lucky nældi sér í bjórstig og spilaði út bílasalana með að hækka ítrekað án þess að bæta borðið sem var fullt af háspilum
- Bóndinn þakkaði fyrir pent fyrir sig og yfirgaf okkur
- Lucky nældi sér í annað bjórstig með að tala um að það þyrfti að fara að lækkka rostann í Bótaranum sem var kominn á svakalega siglingu
- Nágranninn tékkaði sig út úr spilinu þegar hann tapaði með AA og þakkaði fyrir kvöldið
- Bruggarinn nældi sér í þriðja bjórstigið…og kominn með 2 stiga forystu í bjórmeistarakeppninni á Kapteininn (Lucky 4, Kapteininn 2 og Bótarinn 1)
- Bótarinn var með yfirburðarstöðu þegar kom að hléi (sem var klukkutíma seinna á átti að vera). Þá sat hann með 19k, Lucky 5k, Mikkalingurinn 4k og Kapteininn 2k…hann var því með næstum tvisar sinnum meira en þeir til samans
- Kapteininn var næstur til að yfirgefa borðið og kvaddi með þeim orðum að verðlaunin (12þ/6þ) yrðu borguð út á morgun
- Eftir 2.5h hafi staðan aðeins snúist og var Lukcy orðinn efstur með 14.5, Eiki 13k og Mikkalingurinn 2k og sagði sá síðasti að hann væri sáttur með að næla sér í annað sætið og koma út í plús eftir nokkur re-buy
- Mikkalingurinn fór að vinna sig aftur upp í um 5k
- Menn róuðust aðeins þ.s. enginn vildi enda í bubble sætinu…
- Eftir 3h var Lucky enn stærstur með 15k, Bótarinn dottinn niður í 8k og Mikkalingurinn kominn uppí 6k og búinn að taka þokkalega af Bótaranum
- En nokkrum mínutum seinna sat Bótarinn pínulítill (um 1K) eftir að hafa farið móti stærra húsi hjá Lucky og endaði því í bubble sætinu í næsta spili
- Mikkalingurinn og Lucky tóka góða rimmu í um hálftíma og þá var Mikkalingurinn búinn að tvöfalda sig úr 5k í 10k en tapaði svo helmningum aftur til baka og kominn á byrjunarreit.
- Næsta spil fara þeir báðir all í fyrsta skipti í rimmunni…Mikkalingurinn með AJ á móti A10…í borð kom J og leit út fyrir að Mikkalingurinn væri að tvöfalda sig en þar leyndist líka K og Q kom á turn sem gaf Lucky eitt af sínum einkennis heppnis spilum fyrir sigurinn (en klárt mál að það var til lukku að mæta í “Ég er Bjólfari” bolnum þar sem sigurvegararnir voru báðir klæddir honum…auk þess sem Mikkalingurinn hafði flaggað sigurbolunum sínum í bakgrunni sem vakti mikla lukku…og var hann líka duglegur að dást að þeim og benda á hvað þeir tækju sig vel út =)
- Mikkalingurinn tók því bubble sætið fegins hendi eftir að hafa verið lítill klukkutíma áður
- Lucky tók sigur og færði sig einu stigi nær efstu mönnum
Mótaröðin & Bjólfsmeistarinn
- Mikkalingurinn tók sigur í fyrstu mótaröðinni, Bótarinn í öðru og Lucky í þriðja
- Kapteininn er næstur í röðunni og allt enn opið fyrir þessa í Bjólfsmeistarakeppninni…Nágranninn er einnig með fullt hús stiga í mætingu en aðeins að detta aftúr úr efstu mönnum og þarf að vera rosalegur það sem eftir er tímabili til að eiga möguleika á toppsætinu
Fleygar setningar
- “Styðsta innkoma sem ég hef séð” (eftir að Lomminn hvarf fljótlega)
- “Er Bósi ennþá í klúbbnum?” (Þegar að einhver hélt að Bósi væri mættur í spjallið…en var bara bakgrunnsmynd)
- Barn kíkti á okkur og sagði pabbi þar sem andlitið Bósa blasti við 😉
- “Strákar eru þið búnir að átti ykkur á einu…við erum komnir á lokaboðið”
- “Lucky River”
- “Þetta er aðal borðið í kvöld”
- “Hvernig getur maðurinn verið svona heppinn alltaf?”…”Góður”
- “Þá tekur maður Hobbitann á þetta”
- “Það er hægt að vinna hann” (þegar Lucky náði að sigra Bótarann í einu spili eftir að hann hafði verið með í öllum höndum í klukkutíma og unnið allt)
- “Báðir með tíurnar eins og ég…djöfull var ég ánægður að hafa foldað…NEI ég hefði fengið lit” (lucky eftir að hafa foldað 3h5h (alltaf að spila á afmælisdaginn hans Nonna))
- “Ég er búinn að vera að tala og tala en var á mute” (Kapteininn eftir að hann datt út og þagnaði skyndilega eins og hann hefði rokið í burtu)
“Þá tekur maður Hobbitann á þetta”
“Lucky River”
Lesa meira“Er Bósi ennþá í klúbbnum?” (Þegar að einhver hélt að Bósi væri mættur í spjallið…en var bara bakgrunnsmynd)
Síðasta mót 2020
12 Bjólfsbræður mættu til leiks í síðasta móti ársins sem er síðasta mót ársins og við höldum upp sóttvörnum og spilum rafrænt.
Massinn átti reyndar í mestu erfiðleikum að skrá sig enn…enda enn að reyna að spila á Spánartíma.
Röðin
- Massinn kom síðastur og fór fyrstur út þegar klukkan sló 22
- Hobbitinn fór all inn…en tíminn rann út og hann gat ekki keypt sig inn aftur …”Djöfulsins drasl”
- Uppúr hálf 11 yfirgaf Lomminn spilið og sameinað í lokaborð
- Rétt fyrir 11 fór Robocop út
- Hr. Huginn næstur út korter yfir 11
- Uppúr hálf 12 tók Bósi þúsarann með að taka út Mikkalinginn
- Kapteininn fylgdi á eftir í næsta spili
- Nágranninn kvaddi spilið korter í miðnætti
- Ásinn yfirgaf spilið rétt fyrir eitt og rétt missti af verðlaunasæti
- Áður en klukkan sló eitt þá yfirgaf Bótarinn svæðið og tók 3ja sætið
- Bósi og Lucky skiptust á með ásapörin
- Tvær mínútur yfir miðnætti lét Bósi sér nægja annað sætið
- Lucky endaði sem sigurvegarinn
Bjórstig
- Ásinn
- Hr. Huginn
- Kapteininn
Fótboltakeppni
- Bósi og Ásinn eru komnir í bindandi samning, ef Leeds endar ofar í deildinni þá skuldar Ásinn kassa til Bósa og annars öfugt ef United endar hærra…nú verður enn meira spennandi að fygljast með deildinni.
Fleygar setningar
- Skiptir bara máli hver er með betri hönd pre-flop
- Þetta er bara svona…maður kann’da
- Djöfull er gaman þegar við komum allir svona saman og tölum um Leeds…AMEN
- …hann myndi aldrei lifa þetta af…hann er svo veikbyggður
- Það er nú SÁÁ kvöldið í kvöld…viltu ekki bara byrja að drekka aftur
- Ef Hobbitinn hækkar þá auto-folda menn bara
- Þetta læra menn í lögregluskólanum…FREEZE!
- “Með rautt í rúminu”
“Með rautt í rúminu”
Þetta læra menn í lögregluskólanum…FREEZE!
Ef Hobbitinn hækkar þá auto-folda menn bara
Djöfull er gaman þegar við komum allir svona saman og tölum um Leeds…AMEN
Skiptir bara máli hver er með betri hönd pre-flop
Staðan
- Staðan hefur verið uppfærð með öllum breytingum…
- Mikkalingurinn hefur enn 3 stiga forystu á Bjólfsmeistarakeppnina á Lucky og Kapteininn fylgir fast á eftir aðeins einu stigi á eftir honum
- Bóti hefur eitt bjórstig á Kapteininn
- …það getur allt gerst!
Tímabilið 20-21 heldur áfram á netinu
Til að halda áfram að fylgja tilmælum og gera okkar til að halda öllum öruggum þá tókum við annað mótið líka á netinu.
12 mættu til leiks í spjallið á netinu og 13 til leiks í spil…miklar umræður sköpuðust í kringum af hverju Massinn var ekki í mynd…hvort hann væri órakaður eða sofandi…en þá mætti kallinn í mynd =)
Punktar í (einhverskonar) tímaröð
- Lucky byrjaði á að kaupa sig inn fyrstu 4 spilin eins og vaninn er á rafmótunum hjá honum og fleirum sem eru fljótir að henda út chippunum og kaupa sig aftur inn eins og enginn sé morgundagurinn =) Öll þessi rebuy tóku eitthvað á Lucky og hann datt í 20 mínútur vegna tæknilegra vandamála.
- Spilapeningarnir fóru fljótlega að safnast saman hjá Spaða Ásnum…eða við höldum að þetta hafi verið hann…en grunar að hann hafi fengið aðstoðarmann til að spila fyrir sig því hann var að spila eins og engill í upphafi spils.
Svo fóru menn að hafa áhyggjur af Mr. T í BNA og að hann væri búinn að ná sér í einhverja flensu. Fleir góð pólitísk mál rædd eins og BDSF =)
#1 Massinn varð að láta gott segja og taka nafnbótina fyrsti maður út.
- Menn héldu áfram að kaupa sig aftur inn og þegar 20m voru til loka þá voru komin 25 endurinnkaup sem er án efa nýtt met.
#2 Robocop var næstur út
- Bóndinn með 25þ chippa…4% segir Bósi…, næsti maður 7þ…þvílíkir yfirburðir
- Bjórstigin fóru rólega af stað…en síðan duttu nokkur inn, það er allt komið á stigatöfluna.
- Nokkrar góðar hetjusögur af mönnum í fjallgöngum…sem snerust samt meira út í bjórdrykkju 😉
#3 Heimsi dottinn út
- Næst er þess óskað að allir séu með grímur þ.s. menn hnerra stundum yfir allan skjáinn á þess að passa sig 😉
#4 Bóndinn dottinn út…hvað varð um forskotið hans?
#5 Bósi lenti síðan óvart í því að detta út…alls ekki honum að kenna
#6 Nágranninn næstur út
- Klukkan vel gengin í miðnætti og Lominn lang stæðstur með 24þ en Iðnaðarmaðurinn stutt undan með 17þ…aðrir bara peð og ekkert vert að minnast á þá á þessum tímapunkti.
- Nálgast miðnætti og Lominn er efstur með 23þ, Bótarinn 12þ og Iðnaðarmaðurinn 11þ…
#7 Mikkalingurinn út…og þá er Bótarinn kominn í 20þ
- Enn ekki komið miðnætti og Bótarinn og Lominn eru bara nokkuð jafnir…Spaða ásinn fer all inn..Iðnaðarmaðurinn líka…Lominn og Bótarinn sjá það….þetta er æsispennandi…Iðnaðarmaðurinn með KK og rúllar þessu upp…er nú með 27þ og lang stæðstur og…
#8 Spaða Ásinn datt út
- Kapteininn all inn…fær drottingu og bjargar sér fyrir horn…en það er mjög lítið horn…með 402 chippa…Iðnaðarmaðurinn með 26990 chippa
- Kapteininn lendir á móti Lucky…lucky fær 5 lauf…en Kapteininn er með hærri fimm lauf…hann átti 100 chippa fyrir 5 mínútum og er nú kominn með 1600 chippa
- Hvar er Mikkalingurinn…ekkert nema 3-5 í borði í nokkur spil í röð…rétt eftir að hann fer…afmælisdagurinn hans er að gefa.
#9 Lomminn út á móti Lukcy…AA á móti 2 pörum
#10 Kapteininn næstur út…búinn að vera rosalegur í að hanga…Hobbitinn þarf að fara að vara sig.
- Þrír eftir á miðnætti: Lucky, Bótarinn og Iðnaðarmaðurinn…17þ/19þ/26þ
- Það var farið að hitna undir Bótaranum þegar hann náði 10þ chippum af Lucky og svo 10þ af Iðnaðarmanninum í næsta spili og hann þá skyndilega orðinn hæðstur við borðið…allt æsispennandi.
- Klukkan að verða eitt og Bótarinn með 27þ, Lucky 26þ og Iðnaðarmaðurinn 9þ
#11 Iðnaðarmaðurinn tekinn út með 77 á móti QQQ
- Klukkan orðin 1 og Bótarinn með 40þ og Lucky með 22þ
- Spurning hvort ætti að dæma Bótarann úr leik vegna veikinda?
- 01:20 og staðan hnífjöfn
- 01:30 Lucky fór all in með K og K í borði móti 99 og nía kemur fyrir Bótarann og Lucky dottin niður í 8þ og bótarinn 50þ
#endalokin Klukkan orðin 1:30 og Bótarinn rafmagnslaus…Lucky tekur bara við að bíða og blinda Bótarann út á meðan hann hleður símann…á endanum gefur Bótarinn sigurinn frá sér þ.s. síminn er ekki að koma aftur í gang…Lucky tekur því kvöldið.
Mikilvægt fyrir menn að vera með varatæki í svona aðstæðum, Lucky datt líka út fyrr um kvöldið og vissi þá ekki username til að komast inn á sama account…þannig að við mælum með að menn taki sér tíma ef það er aftur rafrænt mót og hafi tvö tæki sem eru skráð á sama reikning til að tryggja að þeir eigi varaleið ef eitthvað kemur uppá.
Fleygar setningar kvöldsins
- “Hvern er verið að rassskella?”
- “Hann var með betri höndina flop-flop”
- “Það er munur að vera góður og heppninn…þú bara túlkar það eins og þú vilt…mistúlkað eftir þörfum”
- “Hver man ekki eftir Tony Yeboah…hann var í sérflokki…ekki bara hjá Leeds-urum”
- “Ég er svo reiður að ég er kominn með skæri í hendurnar…reyndar svona föndurskæri”
- “Þegar maður er tvöfallt stærri en sá sem er í öðru sæti þá bettar maður aðeins meira eins of fífl”
- “Sjöatvistjóri”
- “Ég gat ekkert að þessu gert…ekkimér að kenna…ég ætlaði ekki að fara svona hátt”…þegar Lominn tók nágrannann út
- “Iðnaðarmaðurinn hefur ekki sagt orð síðan við mute-uðum hann”
- “Stór kostur við netmótin að geta mute-að menn”
- “Bíddu var ég mute-aður?”….”Hverskonar…ég er búinn að vera að lyfta af hjarta mínu síðustu 10 mínúturnar”…”ég fyrirgef þetta aldrei”
- “Finnurður the Hobbit within you?”
- “YESSS….YESS…SKÍTHÆLL”
- “ég ætla ekki að segja að ég sagði það…EN ÉG SAGÐI ÞAД
- “Eiki Bót veðjar ekki á ekki neitt!”
“Hann var með betri höndina flop-flop”
“Það er munur að vera góður og heppninn…þú bara túlkar það eins og þú vilt…mistúlkað eftir þörfum”
“Ég er svo reiður að ég er kominn með skæri í hendurnar…reyndar svona föndurskæri”
“Iðnaðarmaðurinn hefur ekki sagt orð síðan við mute-uðum hann”
Lesa meira“Finnurður the Hobbit within you?”
Tímabilið 20-21 er hafið
Það voru 10 Bjólfsbræður sem hófu 2020-2021 tímabilið en fyrsta mótið var tekið rafrænt til að halda öllum öruggum.
Hr. Huginn mætti á sitt fyrsta mót og ánægjulegt að fá nýja menn inn og við vonumst eftir að geta hitt hann og aðra sem fyrst.
Bjórstigin
- Það var mikið um bjórstig og Mikkalingurinn byrjaði á að næla sér í fyrsta bjórstigið og halda áfram sigurgöngunni í 7-2 þegar hann tók út afmælishöndina sína hjá Lucky (3-5).
- Massinn fylgdi fast á eftir og náði sér í bjórstig…Bennsi mætti með 7-2…klárt að menn eru komnir á fullt í Bjórmeistarakeppninni…
- 20 mínútur liðnar af mótinu og Lomminn stimplar inn 7-2, Bósi tekur 7-2..tvisvar
- Kapteininn tekur 7-2 og síðan aftur þegar klukkutími er liðinn.
Umræðurnar
- Miklar (og reglulegar) umræður voru um hver væri efstur og með mest að chippum…iðulega þegar ný maður komst í chip lead þá hafði hann orð á því 😉
- Ákveðnar áhyggjur voru að Massinn væri sofnaður en hann var á staðnum eftir klukkutíma…en síðan hvarf hann á braut…
Nokkur comment kvöldsins
“Sykur getur verið meira ávandabindandi en kókaín”
Verður knús leyfilegt á fyrsta móti?
“Allar sögur sem ég hef heyrt af þér þá gerðir þú aldrei neitt…lentir bara í einhverju”
“Það er alltaf bústaðurinn í desember”
“Ég gat ekkert gert í því”…”Svona er lífið strákar mínir”…”Sumir lenda bara í hlutunum”…”Maður lenti bara í því í að þrífa bústað”
“Ég er sölumaður ársins”…”varstu valinn?”…”Nei, það þarf ekkert, ég valdi mig bara sjálfur í dag”…”En það var ekki mér að kenna að ég seldi hann”
“Sveppasagan er alvöru saga…hún er gjegguð…þið þekkið alla karekterana”
“Þetta er nú loðið”…”Nei hún var reyndar vel rökuð”
“Ég var með’da….þetta var bara fáránlegt…hann var bara meira með’da”
Staðan
- Uppúr 22 var komin sameining, Hr. Huginn var dottinn út…
- Massinn blindaði sig út…og endaði annar út.
- Lucky þriðji út
- Robocop búinn að vera lengi efstur en Mikkalingurinn náði honum 22:30
- 23:00 Mikkalingurinn kominn með forystuna og Kapteininn alveg á síðustu dropunum
- 23:15 Kapteinn búinn að lyfta sér uppaf augnlokunum og líklegur til að verða næsti Hobbiti
- 23:20 Robocop efstur, Mikkalingurinn og Lomminn stutt á eftir, svo Bennsi og Bósi, Heimis og Kapteinninn
- Robocop ákvað að brenna sig á Lommanum og setti hann langt hæðast…Mikkalingurinn hálfdrættingur, Bennsi rétt þar á eftir og aðrir litlir
- Heimsi dottinn út
- 23:45 RObocop kominn í forystu, Bósi Lomminn og Mikkalingurinn stutt á eftir, Bennsi frekar lítill og kapteinn kominn inn fyrir bein
- Kapteininn út 23:55 – Robocop fékk þúsarann
- Lomminn út fyrir Póker-Bósa
- 00:00 Bennsi dottinn út
- 00:04 Robocop dottinn út og tók bubble sætið
- Bósi og Mikkalingurinn 2 eftir…’74 kynslóðin að berjast
- 00:10 Mikkalingurinn tók þetta…a7 móti aj og 7 í borð
Annað rafmótið – 8. kvöldi lokið
Þá er næstsíðasta kvöldinu á 2019-2020 lokið. Það voru 12 Bjólfsbræður sem mættu á annað rafmótið og allir sem spiluðu mættu á spjallið á netinu. Að þessu sinni var breytt yfir í nýtt forrit og merkilegt hvað menn eru að ná að aðlaga sig =)
Bjólfur sýnir ábyrgð á þessum tímum og spilar aftur yfir netið til að fylgja ítrustu varúð á þessum tímum en vonumst eftir að ná að hittast aftur í maí =)
Þúsarinn
Bennsi og Killerinn voru fjarri góðu gamni þannig að Massinn var þúsari kvöldsins eftir að hafa verið fyrsti maðurinn til að ná verðlaunum á móti þrátt fyrir að vera fjarverandi 😉
Bjórstig
Lucky náði sér í sitt fyrsta stig sem og Bósi sem hefur þá landað sínu fyrsta bjórstigi í langan tíma (víst nokkur ár síðan 😉 Mikkalingurinn er með 6 stig á toppnum og ólíklegt að nokkur ógni honum þar sem Lomminn er næstur með 3 stig.
“Þú getur ekki verið brjálaður yfir sannleikanum”
-Iðnaðarmaðurinn
Lokabaráttan
Einn af öðrum duttu menn út og Lucky tók bubble sætið sem og að slá mjög vafasamt met að hafa keypt sig sjö sinnum inn og því bætt það met um tvö endurinnkaup. Þá voru Nágranninn, Kapteininn og Pusi eftir.
Þegar þarna var komið sögu var Nágranninn að safna peningum og ekkert að grínast með það…hann spilaði eins og óspjallaður engill og með fínpússað skírlífsbelti.
Pusi reyni að spilla honum en þurfi að láta fyrir gosapari hjá Kapteininum sem stóð eftir í rimmunni á móti Nágrannanum.
45þ vs. 7þ., þannig að það var á brattann að sækja hjá Kapteininum…en hann gerði síðan tillögur og þremur höndu, seinna var staðan 38. vs 13…lokarimman tók smá tíma…enda hækka blindir mun hægar í þessu forriti heldur en við stillum því upp þegar að mótið er búið að keyra áfram í 4 tíma =) en stuttu seinna varð Kapteininn að játa sig sigraðan og Nágranninn tók sigurinn.
Ekki hægt að segja annað en að þetta er að reynast okkur vel að spila á netinu þó svo að 11. reglan sé stundum brotin 😉
Lesa meiraRafmótið heppnaðist vel
Fyrsta rafræna pókermót Bjólfs var haldið á netinu í ljósi samkomubanns vegna COVID-19 sem verið er að reyna að hefta og vissulega gerum við okkar til að aðstoða í þeirri baráttu.
Mótið var með sama fyrirkomulagi og áður og reyndum við að láta allt vera óbreytt og tókum nokkur prufumót til að sjá hvað hentaði best til að halda utan um mótið á netinu.
Það voru 15 Bjólfsmenn sem mættu til leiks og spjöllu yfir spilinu í gegnum tölvur eða síma frá sínum heimilinum víðsvegar um landið og heiminn.
Massinn og Lomminn skiptust á að vera stæðstir. Massinn var búinn að lýsa því yfir hann myndi taka þetta…ef hann myndi ná að halda sér vakdandi alla leiðina frá spáni…
Killerinn var á tímabili kominn niður í 50 kall en tók Hobbitann á þetta og var kominn í næstum 9þ og topp 7 ásamt Kapteininum sem var orðinn mjög lítill áður, bara nokkrir hundraðkallar, en var kominn í hátt í 6þ og topp 7.
Stuttu síðar var Killerinn kominn uppí 14.500, búinn að 290falda sig.
Massinn fór svo að massa þetta og kominn í 30þ þegar að killerinn var með 10þ, Bennsi 4.5þ og Kapteininn 4.5þ þannig að Massinn var með tvöfalt meiri chippa heldur en hinir 3…en allir komnir í verlaunasæti
Killerinn tók síðan aðeins á Massanum og var kominn í um 25þ. chippa, Massinn 15þ Bennsi 6þ og Kapteinn enn að ríghalda í með 2.5þ,…þegar þarna var komið var Killinn búinn að 500 falda sig!
Þegar klukkan var oðin 1, og þá 3 á Spáni, þá datt Masinn út…líklega sofnaður uppí rúmi…sem var frekar hart fyrir þá sem voru enn að spila að þurfa að bíða eftir að blinda hann út…en hann var dæmdur í 3ja sætið fyrir að vera ekki við borðið og til að sleppa að láta hann blindast út…nokkuð vel gert að ná verlaunasæti og vera ekki lengur að spila 😉
Bennsi og Killerinn voru báðir með 20 chippa í lokarimmunni og allt gat gerst. Þeir áttu góða rimmu þar sem peningarnir fóru fram og aftur en enduðu leikar þannig að Bennsi tók sigurinn á fyrsta rafrmótinu og fyrsta kvöldinu í síðustu mótaröðinni á tíunda tímabilinu.
Það voru þónkkur Bjórstig sem komu í hús, enda leiknar fleiri hendur með þessu fyrirkomulagi og þeir sem náðu sér í stig voru:
- Jón Valur x2
- Gummi nágranni
- Bennsi
- Bóndinn
Niðurstaðan
- Bennsi 13.000
- Killerinn 10.000
- Massinn 7.500 (6.5+þúsarinn)
- Kapteininn 3.500
- Lomminn
- Nágranninn
- Mikkalingurinn
- Iðnaðarmaðurinn
- Lucky Luke
- Heimsi
- Bótarinn
- Bósi
- Pusi
- Bóndinn
- Robocop
Í dag var svo haldinn upplýsingafundur til að fara yfir mótið og allir sammála um að þetta hefði verið frábært rafrmót í gær, takk allir, takk Elli fyrir að finna PPPoker og halda utan um mótin, takk Bóndinn fyrir að sjá um peningana, takk allir fyrir að ná sér í AUR og taka þátt, skemmtilegt framtak og við gerum okkar til að halda aftur af COVID-19 og látum ekki stoppa okkur þó við getum ekki hist.
AUR var að reynast vel og viljum við fá helst alla til að nota það fyrir millifærslur þar sem það auðveldar utanumhaldið!
Næsta mót – 17. apríl, erum enn í miðjum faraldri og Formaðurinn hefur ákveðið að það mót verði líka online.
Lokamótið…í maí, þegar við nálgumst það þá tökum við ákvörðun.
Spjallið var ekki að gera sig en Heimsi er með lausn fyrir okkur sem við ætlum að prófa á næsta prufumóti, hann verður Samskiptagúrúinn okkar og tekur það hlutverk á sig fyrir næsta prufumót sem er áætlað á Miðvikudaginn 8. apríl kl. 20:30.
Einnig var rætt að vera með rafmót þegar við komumst út úr samkomubanni og hafa þau þá til viðbótar og fyrir utan mótaröðina, þetta er skemmtilegt fyrir þá sem eru lengra í burtu til að geta tekið þátt. Þá er hægt að vera með smá buy-in sem gildir fyrir nokkrum re-buy og fer jafnvel bara í sjóðinn.
Lesa meira
Þetta er bara skandall...spurning hvort þetta verði Síðasta Pókerferðin? Kannski getur Timbrið sent einhvern í sinn stað eða sent nýkreistan…