Nýjust fréttir
Bússta’r ’24

Lokapunturinn á 14. tímabili Bjólfs (Bjólfur 14.9) var um helgina með hinni árlegu bústaðaferð að Apavatni og eins og svo oft áður í brakandi blíðu og eins og ávallt í góðum félagsskap.
Lesa meiraSpurningaleikurinn 2024

Þá eru bara 14 dagar í bústaðinn og fyrir þá sem eiga erfitt með að muna hvenær hann er þá er alltaf gott að hafa hvenær er bústaður? opna og fylgjast með klukkunni telja niður 😉
Til að stytta mönnum stundir (á milli þess að menn fletta í gegnum fleygar setningar) þá er komin upp smá spurningaleikur hérna á síðunni þar sem menn geta spreytt sig á Bjólfsþekkingunni sinni og hitað upp fyrir quiz-ið.
Svarið spurningunum og sjáið hvað þið náið hátt: OPNA SPURNINGALEIKINN 2024
Lesa meiraBjólfur 14.8

Þá er síðasta heimamótinu á 14. tímabilinu lokið. Það leit út fyrir að 11 myndu láta sjá sig hjá Spaða Ásnum þetta föstudagskvöldið. En eftir að hann byrjaði að hita menn upp með öllum veitingunum sem var verið að undirbúa þá hætti Iðnaðarmaðurinn við að mæta og leiddu menn líkurnar að því að honum hafi fundist að sér vegið sem “gestgjafinn” 😉
Lesa meiraBjólfur 14.7

Einstaklega hressir menn sem mættu til Iðnaðarmannsins á föstudaginn í sjöunda kvöldið á fjórtánda tímabilinu.
Lesa meiraBjólfur 14.6

Það voru hressir Bjólfsbræður sem mættu á til Kapteinsins á föstudagskvöldið og gátu allir sest sáttir niður á lokaborðið þar sem aðeins átta mættu og spilað á einu borði frá upphafi.
Lesa meira
❤️😘