Pages Navigation Menu

Pókerklúbbur

Styttist í Bjólf XV

Þá eru um sex vikur þar til að 15. starfsár Bjólfs gengur í garð eftir að 14. tímabilinu var slúttað í bústað og hverjir munu mæta einbeyttir til leiks? Það eru oft margir til kallaðir sem eru líklegir til að landa titlinum…en oftar en ekki ná menn ekki að halda einbeytingu og eiga erfitt með standa sig í hverjum mánuði…eða bara mæta…það virðist há mörgum að helga sig einum föstudegi í mánuði í að hittast 😉

Bótarinn tók meistarartitilinn og sýndi að það er hægt að vinna án þess að mæta á öll mót…en spurning hvort það muni duga á komandi tímabili?

Lucky og Timbrið eru nýjir bjórguðir og eins gott að gleyma ekki að vöka bjórguðina svo menn séu í náðinni 😉

Þangað til að upplagt að rifja upp siðareglurnar og síðan hægt að gleyma sér í fleygum setningum til að rifja upp gamlar og góðar setningar sem hafa fengið að fljúga <3

Skilja eftir ummæli

Your email address will not be published. Required fields are marked *

  1. Þetta er bara skandall...spurning hvort þetta verði Síðasta Pókerferðin? Kannski getur Timbrið sent einhvern í sinn stað eða sent nýkreistan…