Bjólfskviða
Upphitun fyrir kvöldið
Bjólfur – afmælismót mars 2011 Fyrir þá sem þurfa að koma sér í gríinn fyrir kvöldið þá eru hérna nokkur ráð: Lestu yfir Siðareglur Bjólfs…bara til að tékka hvort þú ert ekki með allt á hreinuFinndu góðan Bjólfsbol (og/eða annan varning) til að mæta í…ef þig vantar eitthvað þá er jafnvel eitthvað til í BjólfsbúðinniSmelltu Bjólfsmenn spila í gang…svo líka Ekki skvetta pottnum Ef þú ert ekki kominn í gríinn núna þá er ekkert annað að gera en að setja þetta á repeat þangað til menn eru orðnir...
read moreHver verður næsti Bjólfsmeistari?
Nýtt tímabil er alveg að fara að byrja og spurning hver ætlar sér að taka Bjólfsmeistarann í ár. Á síðunni Bjólfsmeistarar má sjá alla meistara frá upphafi sem og stiga og verðlaunamet. Þessi listi er nú frekar stuttur þar sem það eru enn bara þrír sem hafa hamapað titlinum og alveg orðið tímabært að nýjir menn fari að girða sig í brók og skáka þeim þremur. Mikkalingurinn á stigametið og sama fyrirkomulag verður á stigunum á ár þannig að það er hægt að skáka það…en verðlaunametið gæti verið erfitt að slá hjá honum þar sem sigurlaunin úr...
read moreBjórmeistarar frá upphafi…hver tekur bjórinn næst?
Bjórguðinn 2022-2023 Á síðunni Bjórmeistarar má sjá alla sem hafa unnið 7-2 keppnina frá upphafi. Kapteininn tók þriðja Bjórmeistarann á síðasta tímabili og sá þriðji á fjórum árum, þannig að hann er orðinn vel kunnugur að spila með sjöu-tvist og fá eitthvað fyrir það. Þannig að allir að muna að votta Bjórguðnum virðingu með að afhenda honum kippu af bjór fyrr en síðar til að halda honum góðum 🙂 Hingað til hafa níu á einhverjumtímapunti verið með Bjórmeistaratitilinn og spurning hver ætlar sér að taka bjórinn í ár…er Kapteinninn...
read moreSérmerktir spilastokkar
Smá tilraun fyrir næsta tímabil að við verðum með sérmerkta spilastokka. Það verða rauðir og gulir til í stíl við litaþemað í síðasta bústað. Tveir eru svo með hvítan ramma, þannig að það er enginn stokkur eins. Ekki var mikil ánægja með 4 lita stokkana (enda góður hluti af klúbbnum litblindur eða orðinn hálf sjónlaus 😀 ) svo við höfum þessa bara tvílita (svarta og rauða) þannig að menn þurfi ekki að erfiða of mikið við að skilja litina ;D
read morePlanið fyrir komandi tímabil
Þá er komið að því að hefja 2022-2023 tímabilið. Þetta er þá þrettánda tímabilið og BJÓLFUR XIII verður án efa jafn gott og öll hin fyrri. Við hefjum leika að vanda hjá Iðnaðarmanninum sem ætlar að keyra þetta í gang á föstudaginn eins og hann gerir alltaf með stæl. Hérna er svo planið fyrir veturinn og einnig alltaf aðgengilegt hægra megin á síðunni (nema ef menn eru í síma þá er það ekki birt 😉 2. september – (Iðnaðarmaðurinn)7. október4. nóvember – (Hr. Huginn)9. desember – (Lucky Luke)13. janúar – Boðsmót...
read moreUpphitun fyrir fyrsta mót
VIð ætlum að skella okkur í Reykjavík Escape, fyrstu 8 sem skrá sig fá frítt í boði Hobbitans 🙂 Skráning er á FB síðu klúbbins! Eftir leik fáum við okkur svo eitthvað að borða áður en við mætum á fyrsta mót tímabilsins hjá Iðnaðarmanninum.
read moreÁrgjaldið
Stjórnin passar uppá peningana Árgjaldið í ár er það sama og í fyrra eða 15.000 kr. Gjaldið greiðist inn á reikn. 0123-26-011634 á kt. 050584-2329 sem fyrst. Ef að menn hafa ekki greitt árgjaldið fyrir fyrsta mót þann 2. september þá reiknum við ekki með þeim í Bjólfi í ár. Þetta er einfaldlega gert til þess að Stjórnin geti séð hverjir ætla sér að vera með, t.d. hvað við þurfum að panta margar gjafir o.fl. fyrir bústað. Það var tekin ákvörðun um það í síðasta bústað að þeir sem verða ekki með á tímabilinu verða...
read moreNíundi í Bjólfi…vindar breytinga í bústaðnum 2022
Bjólfsbræður í bústað 2022 Það var mikil spenna þegar Bjólfsbræður fóru að safnast saman í litlu bústöðunum á Apavatni. Fengum ekki stóra bústaðinn í ár en náðum tvemur litlum og eins og oft áður var smá spölur á milli þeirra…en allir sem þar gistu komust heilu á höldnu á milli þó þeir hafi þurft að “stika” sér leið í myrkrinu 😉 Vindar breytinga Það var búið að lýsa því yfir fyrir helgina að það yrðu breytingar á matarvali og því ljóst að margra ára hefð yrði brotin…en það var ekki það eina sem breyttist. Strax snemma...
read moreHver verður Bústaðameistari 2025?
Robocop tók Bústaðameistann 2013 Nú styttist í árlega bústaðinn og endapunktinn á fimmtánda tímabilinu okkar. Á síðunni Bústaðameistarar er hægt að sjá alla sem hafa tekið sigur í lokamótinu (bústaðnum) frá upphafi. Bótarinn og Hobbitinn eru þeir einu sem hafa unnið tvisvar sinnum en annars 11 mismunandi menn sem hafa landað sigri á lokamótinu í bústað og spurning hvort við fáum nýjan eða einhverjar taka sinn annan sigur eða þriðja? Nú styttist í árlega Bjólfbústaðinn – hápunkt tímabilsins og endapunkt fimmtánda tímabilsins okkar. Þegar...
read moreÆsispennandi staða í Bjólsfsmeistarakeppninni
Það breyttist margt við síðasta mót og fyrri yfirlýsingar hér á síðunni um að Kapteinninn gæti verið næsti Bjólfsmeistari fuku út um gluggann þegar hann mætti ekki og skildi fyrrum meistarana eftir til að berjast um titilinn. Þrír jafnir Mikkalingurinn er sjóðheitur Bótarinn er til alls líklegur Lucky er alltaf til í góða keppni Það var ekki að spyrja að því að Mikkalingurinn gerði góða hluti á síðasta móti eins og áður og er á svakalegri siglingu…einu móti á eftir Bótaranum og Lucky en með jafn mörg stig. Fyrrum Bjólfsmeistararnir eru...
read more
❤️😘