Pages Navigation Menu

Pókerklúbbur

Bjólfskviða

Hver tekur Bjórinn í ár?

Skrifað af þann 4. May 2022 in Fréttir | Engar athugasemdir

Baráttan um Bjórmeistaratitilinn í ár er spennandi…þar er Kapteininn (og núverandi Bjórmeistarinn) með forystu með 5 stig og Lucky fylgir honum fast á eftir með 4 stig. Nágranninn með 2 og svo Bótarinn, Heimsi og Bennsi með 1 stig hver og þurfa að hala inn stigum ef þeir ætla að ná efstu mönnum. Bjórstigametið Bjórstigin byrjuðu 2014 og hafa oftar en ekki unnist á 3 stigum. Stigametið á Iðnaðarmaðurinn frá 2017 þegar hann landaði 6 stigum. Mikkalingurinn á einnig 6 stig frá 2020 en þá voru líka rafmót í gangi og nokkuð víst að mun...

read more

Hver vinnur 3ju mótaröðina

Skrifað af þann 4. May 2022 in Fréttir | Engar athugasemdir

Einn líklegur Þriðja og síðasta mótröðin klárast einnig í bústaðnum. Hver mótaröð samanstendur af 3 kvöldum og 500kr. af hverju buy-in safnast saman í mótaraðarpottinn sem skiptist milli 3ja efstu. Þessi regla var sett á fyrir löngu til að dreifa verðlaunum enn frekar til þeirra sem voru duglegir að mæta og oftar en ekki hafa menn fengið eitthvað úr þessum potti þrátt fyrir að hafa ekki fengið nein verðlaun á öðrum kvöldum…smá sárabót fyrir þá sem taka oft bubble sætið en ná slatta af stigum á þremur kvöldum. Fjórir eru efstir og...

read more

Áttundi í Bjólfi

Skrifað af þann 13. Apr 2022 in Fréttir, Mót | Engar athugasemdir

Fyrsta spilið í Þorlák hafið og allir komnir beint á lokaborðið Það voru nokkrir útvaldir sem mættu á fyrsta mótið í Þorlákshöfn (ekki Hveragerði eins og sumir héldu 😉 í nýju villuna hjá Heimsa. Ekki hægt að segja annað en vel hafi farið um menn…sumir mættu snemma og tóku pottnum áður en byrjað var að spila. Þegar að sest var við spilið byrjaði heimavöllurinn á að gefa vel fyrir gestgjafan og þónokkuð af chippum sem færðust yfir á hann ásamt eina bjórstigi kvöldsins. Röð þeirra sem duttu út Lucky ákvað að yfirgefa spilið fyrstur. Þrátt...

read more

Boðsmótið 2022

Skrifað af þann 5. Mar 2022 in Boðsmót, Fréttir | 1 ummæli

Þátttakendur á Boðsmótinu 2022 Það var föngulegur hópur af 27 gæðablóðum sem mættu á Boðsmót Bjólfs 2022 á Rauða Ljóninu í gærkvöldi og hituðu upp með mat og drykk fyrir spil. Spilið byrjaði aðeins seinna en áætlað var þar sem það þurfti að telja allt til og stilla öllu upp 🙂 Síðan byrjaði mótið og fyrsti maður út var Trommuþrællinn, hann var sigurvegarinn frá því hittumst síðast á Ljóninu 2020 en tók alveg hinn pólinn í hæðina. Svipuð saga með Gylfa sem var líklega fyrstur út á online boðsmótinu í fyrra en erum ekki með tölfræði og annað frá...

read more

Boðsmót Bjólfs 2022

Skrifað af þann 25. Feb 2022 in Boðsmót, Mót | 1 ummæli

Þá er loks komið að því aftur að við bjóðum gestum að spila með okkur. Við náðum mótinu 2020 saman (eins og myndin fyrir ofan ber vitni um) en í fyrra vorum við á netinu vegna Covid…en getum nú hist aftur miðað við núverandi reglur. Eins og alltaf verðum við á Ljóninu og fyrirkomulagið einfalt, 4þ kall inn, engin endurkaup. Hver spilari fær 2×15þ chippa og getur haldið eftir öðrum (15þ. kr. staflanum) og átt inni ef hinn klárast eða sótt hann hvenær sem er fyrsta klukkutímann…þá fá allir hann sem ekki hafa sótt og spilað þar...

read more

Hver verður næsti meistari…og hver er staðan í keppninni

Skrifað af þann 14. Feb 2022 in Fréttir | Engar athugasemdir

Næsti Bjólfsmeistari? Á tímabilinu 2017-2018 breyttum við stigagjöfinni þannig að fyrsta sæti gefur 20 stig og mótaröð getur því mest gefið 60 stig. Á 2020 tímabilinu setti Mikkalingurinn met með 56 stigum og missti aðeins af 4 stigum í mótaröð…sem var jafnað á föstudaginn af Kapteininum og munaði því litlu að hann náði að slá mótarmetið. Mikkalingurinn á enn stigametið frá 2018 þegar hann halaði inn 159 af 180 mögulegum. Kapteininn er með 6 stiga forystu í Bjólfsmeistarakeppninni 2022 með 107 stig og ef hann heldur áfram góðu gengi á...

read more

Sjötti í Bjólfi

Skrifað af þann 6. Feb 2022 in Fréttir | Engar athugasemdir

Bjólfsbræður í febrúar 2022 Flottur hópur sem mætti til Hr. Hugins í sjötta í Bjólfi á tímabilinu. Afmælisbarnið var áberandi best klæddur þegar hann mætti í silkisloppnum og tilbúinn í hvað sem var á svona góðum degi með góðum mönnum. Lokaborðið…hásætin voru frátekin Það var sest beint niður á lokaborðið þ.s. nokkrir heltust úr lestinni rétt fyrir mót…hérna sjást flestir (nema Lucky á bakvið myndavélina)…og síðan spurning hvern vantar í endabarnahásætið þarna á móti Bósa 😉 Afmælisbjórstig Forystubjórstig...

read more

Fimmti í Bjólfi

Skrifað af þann 8. Jan 2022 in Fréttir | Engar athugasemdir

Bjólfur á rafmóti í janúar 2022 Til að bregðast við öllu þessu ómírkóni þá sleppum við OPEN í upphafi árs (eins og hefur verið venjan síðustu 10+ árin) og tökum rafmót í staðin. Sjáum síðan hvort við náum ekki að halda OPEN mótið á afmælisdaginn 4. mars 🙂 En það voru 11 bræður sem mættu til leiks…9 þeirra sem létu sjá sig á spjallið og auðvitað voru þeir sem voru ekki í spjallinu bara í ruglinu 😉 Bjór Bjórstig hjá Kapteininum þegar hann mældi sér í góðan sigur með húsi 2-2-10-10 í borði og jafnar þar með Lucky með 4 stig á toppnum í...

read more

Fjórði í Bjólfi

Skrifað af þann 6. Dec 2021 in Fréttir | Engar athugasemdir

Einstaklega fallegir Bjólfsbræður Þeir voru einstaklega fallegir bræðurnir sem hittust frá Kapteininum á föstudagskvöldið í góðu yfirlæti þar sem passað var vel uppá alla…þó svo að allir hefði ekki skellt sér í hraðpróf þá voru allir sáttir. Bjór & bjórstig Kapteininn fékk svakalega flotta bjórgjöf frá Bótaranum…ekki nóg með að hann mætti með bjór af óskalistanum heldur bfylgdi líka gjafaaskja ásamt glasi og klárlega með veglegri uppgjörum sem sést hefur lengi. Heimavöllurinn gaf eina bjórstig kvöldsins og saxaði þar með á...

read more

Þriðji í Bjólfi

Skrifað af þann 13. Nov 2021 in Mót, Rafmót | Engar athugasemdir

Spjallið í byrjun kvölds Þriðji í Bjólfi á þessu tímabili var fyrsta rafmótið í ljósi fjölgunar smita í samfélaginu. Spilið Lomminn byrjaði rólega en svo nennti hann þessu ekki og fór allur inn og yfirgaf svæðið en búinn að lýsa því yfir að hann hefði mikilvægari hnöppum að hneppa…en setti samt um mótið fyrir okkur sem við erum þakklátir fyrir (en það má samt laga sniðmátið þannig að rebuy séu bara fyrsta klukkutímann/fyrstu 2 loturnar) Þannig að við vorum 6 á spjallinu á netinu og í spilinu Casharinn settur á fóninn og við tóku...

read more
  1. Þetta er bara skandall...spurning hvort þetta verði Síðasta Pókerferðin? Kannski getur Timbrið sent einhvern í sinn stað eða sent nýkreistan…