Gjafir / varningur
Upplistun á gjöfum á aðalfundi/móti:
- 2011 (Flúðir) – ýmis smáverðlaun & viðurkenningar
- 2012 (fyrir utan Laugavatn?) – Bjórkönnurnar & derhúfunrar
- 2013 (Apavatn) – bolir (hvítu sérmerktu með kraganum)
- 2014 (Apavatn) – The Bjolfur bolir + gúmmíarmbönd + útskorið Logo klúbbsins (aukagjöf í boði Iðnaðarmannsins)
- 2015 (Apavatn) – Bindisbolur með pókerhöndunum + merkt handklæði
- 2016 (Apavatn) – BJOLFUR logo (án undirlínu) + merkt bjórglas + skotglös
- 2017 (Apavatn) – Besta höndin bolur + ??
- 2018 (Apavatn) – Spaðabolir með pókerhöndum + silkisloppur
- 2019 (Apavatn)- BJÓ-LFUR (BORG BRUGGHÚS) bolur + Merkt veski + card guard peningar
- 2020 (enginn bústaður v/covid) – Ég er Bjólfari bolur + derhúfur
- 2021 (The Millhouse Lodge) – EKKI SKVETTA POTTNUM + Bjólfur rauðar sundbuxur
- 2022 (Apavatn) – Rauðir (baywatch/BJÓLFUR) bolir + gul merkt handklæði
- 2023 (Apavatn) – Kúrekahattar og rauðir heilgallar + Kúrekabolur
- 2024 (Apavatn) – Svartir bolir með Bjólfs baywatch logo að framan og nafni meðlims á baki + Snyrtipungur og snyrtivörur
Glös
Fyrstu könnurnar voru gerðar hjá bros.is sem var 2 lita prentun á glös og hefur enst vel.
Seinni glösin voru merkt með skurði og hafa enst vel…held það hafi verið hjá merkt.is
Fatasaumur
Fyrir útsaum þá er búið að spora logo-ið og fjallaleturslogoið hjá MargsSmátt (undir Bjólfur eða Logi Helgu) þannig að við þurfum ekki að borga fyrir að láta spora þau ef við látum þau sauma á =)
Bolir
Lucky er með díl og sér jafnvel um að prenta sjálfur 😉
Þetta er bara skandall...spurning hvort þetta verði Síðasta Pókerferðin? Kannski getur Timbrið sent einhvern í sinn stað eða sent nýkreistan…