Pages Navigation Menu

Pókerklúbbur

1…

…dagur í bústaðinn og rifjum upp tímabilið 2021-2022 (í fyrra) og bústaðinn 2022.

Gerðum tilraun með 4 lita spilastokka sem endaði bara á að rugla suma (litblinda 😀 svo mikið að við tókum þá bara úr umferð 🙂

Bósi mætti ekki til leiks og farinn í frí!

Náðum tvemur heimamótum, byrjuðum hjá Iðnaðarmanninum og síðan nýr leikvöllur í Aðsetrinu hjá Massanum…en síðan var skellt í rafmót en síðan hjá Kapteininum á fjórða, en fimmta kvöldið var þegar ómíkron afbrygðið var á kreiki og heldum rafmót þá til öryggis, sjötta kvöldið hjá Hr. Huginn, Boðsmótið 2022 var haldið í febrúar til að komast fram hjá samkomutakmörkunum (og nú formlega kallað Boðsmót), áttunda kvöldið hjá Heimsa á nýjum stað (þó ekki voru nú allir vissir hvert á landið hann hefði flutt ;D

Bústaðurinn 2022

  • Hingað til höfðu aðeins Bjólfsmeistarar fengið rauðan bol, en þetta ár fengu allir rauða bola og meistarabolurinn gulur þetta árið. Fyrir bústaðinn var ljóst að það voru bara meistaranir þrír sem gátu tekið titill í ár og var það Lucky sem náði þeirra lengst og tryggði sér sjöunda titilinn sinn og þann þriðja í röð.
  • Kapteinn hélt áfram að safna bjórstigum og var í forystu fyrir bústaðinn og Bóndinn sá eini sem tók bjórstig í bústaðnum og Kapteinn því Bjórguðinn þriðja árið í röð.
  • Massinn tók Bústaðinn 2022 (aðeins að vinna upp fyrir að hafa dottið út í fyrra 😉
  • Nánar frá bústaðnum á Bústaðurinn 2022

Bústaðurinn 2023 hefst á morgun!

Skilja eftir ummæli

Your email address will not be published. Required fields are marked *

  1. Þetta er bara skandall...spurning hvort þetta verði Síðasta Pókerferðin? Kannski getur Timbrið sent einhvern í sinn stað eða sent nýkreistan…