Bjólfskviða
Aðalfundur 2020
Lucky byjaði á að fara yfir smá upprifjun á klúbbnum frá stofnun 2010 og svo stuttlega yfir síðata árið. Utanlandsferð og bústaður Engin ferð var en stefnt á hana 2021 og mun það ráðast þegar nær dregur með hliðsjón af hvernig málin þróast. Ekki var heldur farið í bústað þar sem ekkert var laust en rætt að byrja jafnvel á bústað fyrir næsta mót (lok ágúst eða byrjun september), þá væri hægt að nýta þá ferð til að taka á móti nýjum meðlim sem samþykktur var. Einnig kom um hugmyndin “Bjólfur heim” sem vísar í það að Bjólfsmenn fari...
read moreEkki á leið til Prag í gær
Í nótt hefði stór hluti klúbbsins átt að vera á leiðinni til Prag í 10 ára afmælisferð Bjólfs…en það verður að bíða betri tíma þar sem allir eru heima þessa dagana og hjálpa til með að halda COVID-19 í skefjum. Í staðin heldum við lítið mót á netinu og hittumst nokkrir vel valdir á netinu yfir spjalli og spili. Skemmtilegt að geta hitt menn þó ekki sé í persónu og átt gott kvöld saman =)
read moreAnnað rafmótið – 8. kvöldi lokið
Þá er næstsíðasta kvöldinu á 2019-2020 lokið. Það voru 12 Bjólfsbræður sem mættu á annað rafmótið og allir sem spiluðu mættu á spjallið á netinu. Að þessu sinni var breytt yfir í nýtt forrit og merkilegt hvað menn eru að ná að aðlaga sig =) Bjólfur sýnir ábyrgð á þessum tímum og spilar aftur yfir netið til að fylgja ítrustu varúð á þessum tímum en vonumst eftir að ná að hittast aftur í maí =) ÞúsarinnBennsi og Killerinn voru fjarri góðu gamni þannig að Massinn var þúsari kvöldsins eftir að hafa verið fyrsti maðurinn til að ná verðlaunum á...
read moreRafmótið heppnaðist vel
Fyrsta rafræna pókermót Bjólfs var haldið á netinu í ljósi samkomubanns vegna COVID-19 sem verið er að reyna að hefta og vissulega gerum við okkar til að aðstoða í þeirri baráttu. Mótið var með sama fyrirkomulagi og áður og reyndum við að láta allt vera óbreytt og tókum nokkur prufumót til að sjá hvað hentaði best til að halda utan um mótið á netinu. Það voru 15 Bjólfsmenn sem mættu til leiks og spjöllu yfir spilinu í gegnum tölvur eða síma frá sínum heimilinum víðsvegar um landið og heiminn. Massinn og Lomminn skiptust á að vera stæðstir....
read moreFyrsta rafmót Bjólfs í kvöld
Hvað þarf að gera? Hvernig finn ég klúbbinn í PPPoker?Eftir að búið er að ná í forritið þarf að slá í Club ID til að fá inngöngu í klúbbinn…upplýsingar um það eru á Facebook spjallinu.Hvernig tek ég þátt í spjallinu?Við hringjum í gegnum Zoom og fylgist með á Facebook spjallinu, þar mun verða settur inn hlekkur fyrir mótið.Hvernig millifæri ég?Setjið upp https://aur.is/ Appið og borgið buy-in (2.000,-) inná Bóndann sem er gjaldkerinn á rafrænu mótunum. Fyrirkomulagið Sama fyrirkomulag og áður, 2þ kall i buy-in, 1þ kall re-buy fyrstu 4...
read moreNæsta mót á netinu
Í ljósi þess að COVID-19 herjar nú á heimsbyggðina þá ætlum við Bjólfsmenn að virða það óvissuástand á næsta móti. Lomminn fann PPPOker sem hentar okkur bara þokkalega eftir prufukeyrslu í gær. Hann er formlega með stjórnina á rafrænu mótunum okkar og á skilið mikið lof fyrir að koma þessu á =) Þannig að næsta mót verður fyrsta formlega rafræna mótið hjá Bjólfi. Þeir sem ætla að vera með eru hvattir til að sækja sér forritið og síðan er hægt að taka þátt í spjallinu á Facebook Messenger á meðan spilað er. Hvað þarf að gera? Hvernig finn ég...
read moreTíunda tímabilið (þriðja kvöld annarar mótaraðar)
Allir í góðum fíling Níu Bjólfsbræður enduðu hjá Bóndanum í gærkvöldi…þó svo að tveir þeirra hefðu gengið inní stofu á hæðinni fyrir neðan og mætt þar heimilisfólkinu að horfa á sjónvarpið…þá enduðu allir á réttum stað á endanum =) Bjórstig Það komu 3 bjórstig í hús þetta kvöldið. Spaða Ásinn nældi sér í sitt fyrsta stig í byrjun kvölds og síðan tók Mikkalingurinn tvö stig og því orðinn efsti maður með 4 stig og kominn einu stigi frammúr Lommanum. Kvöldið Eftir hlé fórum menn að detta út eins og flugur. Spaða Ásinn sem hampaði...
read moreTíunda tímabilið (annað kvöld annarar mótaraðar)
Hópurinn hjá Bennsa 12 Bjólfsbræður mættu til leiks á nýjan heimavöll hjá Bennsa sem bauð heim í fyrsta skipti…enda búinn að vera duglegur undanfarið að taka húsnæðið í gegn og undirbúa fyrir pókerkvöld =) Bjórstig Bjórstigamenn Bótarinn, Lomminn og Nágranninn náðu sér allir í bjórstig og Bótarinn meira að segja tvö en Lominn er þá einu stigi framar með samtals 3 stig eftir aðeins 3 kvöld og stendur nokkuð vel að vígi ef hann heldur svo áfram. Eftir þónokkur spil fóru menn að detta út einn af öðrum. Kapteininn fór fyrstur, svo Bósi og...
read moreBjólfur OPEN 2020
Þátttakendur í Bjólfur OPEN 2020 Það var föngulegur hópur af 22 sem hittist á Rauða Ljóninu á föstudaginn og tók þátt í 10. OPEN mótinu. Uppsetningin var einföld: 4.000,- krónur inn og engin endurkaup, tveir staflar af 15.000 í spilapeningum og hægt að sækja seinni staflann strax eða eiga hann inni ef maður skyldi detta út óvænt (en allir fengu hann eftir klukkutíma spil). Verðlaunaféið var því 88.000,- sem skiptist 40%/30%/20%/10% milli efstu fjögra sæta og reyndust það vera Trommuþrællinn, Bósi, Lucky Luke og Gulli sem tóku verðlaun í þetta...
read moreTíunda tímabilið (fyrsta kvöld annarar mótaraðar)
Lokaborðið Góður níu manna hópur mætti til Iðnaðarmannsins á föstudaginn og sjaldséðir hrafnar voru þar á meðal. Spilað var á tvemur borðum og þegar Spaða Ásinn gekk frá borði var sameinað á lokaborðið. Mikkalingurinn náði sér í bjórstig, en það gerði Lomminn líka tvisvar og þeir félagar því jafnir, báðir með 2 stig eftir 4 kvöld. Þrátt fyrir að Pusi hafði verið að æfa sig kvöldið áður dugði það ekki til og var hann næsti maður út. Gestgjafinn var næstur og Lucky fylgdi á eftir. Bótarinn og Robocop skildu þrjá eftir og Mikkalingurinn tók...
read more
❤️😘