Bjólfskviða
Dreifa verðlaunum meira?
Samkvæmt regulunum hjá okkur erum við yfirleitt með 2-3 verðlaunasæti. Það er langt síðan að því var breytt þannig að peningaverðlaunin dreifðust til að reyna að deila meira féi milli manna. Síðustu ár hefur þeim farið fækkandi sem hafa verið að fá yfir 10þ í verðlaunafé en það tók reyndar aðeins við sér í fyrra. ÁrFjöldi yfir 10þ.Fjöldi sem fékk verðlaunaféHæðstu heildarverðlaunAnnað hæðsta sætÞriðja hæðsta sæti 2012101143.50037.50033.500 201371158.00051.50025.000 201451067.00043.50042.000 201581272.50048.00027.500 Eins og sjá má hefur...
read moreBensi byrjar með látum
Tímabiliði byrjaði með góðu afmælismóti hjá Iðnaðarmanninum þar sem meðal annars var afmæliskaka á boðstólum. Spilað var um 3.5 tíma, 21þ kall sem var í verðlaunafé. Spilað var á 2 borðum: Lokaborðinu og Massaborðinu sem var vígt og tók sig vel út eftir “uppfærslu”. Leikar fóru þannig að Bensi kemur heldur betur sterkur inní klúbbinn og byrjar á því að landa sigri í fyrsta móti. Hobbitinn tók annað sætið og Massinn síðasta verðlaunasætið…allt menn sem gera sig líklega í vetur (svona ef að Hobbitanum tekst að haga fundum í...
read moreTímabilið 2015-2016
Tímabilið hefst á morgun. Allt er nokkurn vegin eins og áður og fyrir þá sem þekkja ekki segir þessi yfirlitsmynd eitthvað.
read moreAfmæliskveðja
Við skálum allir í dag til tilefni afmælis Iðnaðarmannsins…hittum greifann annað kvöld hjá honum þegar tímabilið hefst að vanda með afmælismótinu hjá honum en í tilefni dagsins er þessi söngur (gæti tekið smá tíma að hlaðast inn):...
read moreMassinn slær í gegn enn eina ferðina á erlendri grundu…
Kæru meðlimir, Mér er það mikil ánægja að tilkynna að enn 0g aftur er Massinn representing. Síðast fyrir 10 árum triplar hann sig og labbar út og aftur labbar hann út úr casíno með 400 eur í +. Hann mun fljótlega auglýsa námskeið á heimasíðu Bjólfs. Allir velkomnir áhugamenn jafnt sem lengra komnir. Kv Massinn
read more2015-2016 tímabilið byrjar á föstudaginn
Það er komið að því…sjötta tímabilið hjá Bjólfi byrjar á föstudaginn og að vanda hittumst við hjá Iðnaðarmanninum…spliði byrjar 20:30 Skráningin er komin af stað og nýliðarnir sýna gott fordæmi með að melda sig strax. Ath að hægt er að sjá hverjir eru búnir að melda sig með að smella á “Show attendees” og þeir sem mæta ekki eru rauðir. Af einhverjum tæknilegum orsökum er þetta mót ekki í listanum á forsíðunni hægra megin, en annars eru öll mót/skráningar aðgengileg þar eða efst á síðunni “Skrá í...
read moreFjölgun í hópnum
Ákveðið hefur verið að fjölga í hópnum þar sem pláss er við borðin og “gamlir” góðir Seyðfirðingar bætast í hópinn: “Doktorinn” (Páll Jónasson) Margir okkar þekkja hann frá því að byrjað var að spila póker fyrir mörgum árum hér fyrir sunnan þegar iðulega var byrjað á spili heim hjá honum áður en haldið var í bæinn. Uppáhalds hendurnar hans eru suited spil og er mikið fyrir að taka sigra í lit við pókerborðið. Ekki slæmt að vera með doktor á staðnum ef eitthvað fer úr böndunum 😉 “Bensi” (Jón Kolbeinn) Jón...
read moreMassaborðið massað
Það er búið að taka Massaborðið í yfirhalningu og nú er það fyrirferðamesta borðið okkar og stendur því vel undir nafni. Plötuna er búið að endurnýja og komin á harðan grunn með lappir þannig í raun mætti segja að það sé búið að skipta því öllu út 😉 Reyndar er þá algjört helvíti að flytja það…en þannig á það líka að vera með Massaborðið =) Massaborðið Komið með...
read moreNýr aukabúnaður í töskunni
Það er kominn nýr aukabúnaður í töskuna. Það kom forlát gjöf til formannsins; karlmannsilmur sem lítur út eins og stafli af spilapeningum. Mun þetta henta mjög vel í neyðartilfellum þegar menn mæta illa lyktandi beint á mót og þurfa að hressa uppá sig. Reyndar gerist það nú mjög sjaldan og minnist ég þess aðeins einu sinni þurfti að redda sokkum og svitalyktareyði til að koma manni í stand til að setjast við borðið 😉 Kannski verður þetta líka verðlaunailmurinn, þannig að sigurvegarinn fær eina gusu á sig eftir að landa sigri...
read moreLokaboðið “endurbætt”
Borðin okkar tóku vél á því í bústaðnum. Massaborðið var svo útúr drukkið af bjór að það var sett beint í afvötnun og Lokaborðið var svo eftir sig þegar að það kom heim að það datt í sundur. Hjörurnar fóru öðru megin en búið er að taka það í gegn og setja sterkari hjörur í endana á borðinu og reyna að gera við götin þar sem hinar hjörurnar voru. Þetta er mun betri útfærsla á þessu og heldur vonandi lengur…verst að hafa ekki fattað að gera þetta strax og sleppa við að skemma teppið á borðinu með götum fyrir gömlu hjörurnar. Massaborðið...
read more
❤️😘