Nýjust fréttir
Boðsmót Bjólfs 2024

Eins og alltaf var einstaklega flottur hópur sem mætti á Rauða Ljónið í hið árlega Boðsmót þar sem Bjólfarar buðu gestum að eiga með sér kvöldstund. Byrjað var á mat og drykk yfir spjalli á meðan fólk var að safnast saman og allir gengur sáttir þaðan til spils.
Lesa meiraBjolfur.org verður nú Bjólfur.is

Þegar klúbburinn var stofnaðu og fór á netið var farið að leita að léni og Stofnandinn leitaði til eiganda bjolfur.is sem neitaði að gefa það frá sér (þó svo að við hefðum ákveðið tilkall í það 😉 og því enduðum við á .org þar sem að .com hafði verið skráð fyrr á árinu.
Lesa meiraBjólfur 14.4

Desembermótið var haldið hjá Lucky og mótið hitti á afmælisdag Hr. Hugins (sem komst reyndar ekki vegna afmælisuppákomu) og einnig náði mótið inná afmæli hjá Lucky eftir miðnætti.
Lesa meiraBjólfur 14.3 hjá Iðn- ver/aðarmanninum

12 bjólfsbræður mættu á nýjan völl í boði Iðnaðarmannsins og fór vel um alla og gaman að fá að sjá veldið sem þeir bræður eru að byggja upp. Með þessu móti styrkið “Gestgjafinn” sig enn betur í því að hafa haldið flest mót eins og sjá má á tölfræðinni fyrir neðan…Hr. Huginn er líka að koma sterkur inn…og síðan er spurning hvort ætti að gefa þeim sem bóka Ljónið eða bústað tilnefningu fyrir þau mót? …en kannski mikilvægara að byrja á að útkljá bústaðinn í lok þessa tímabils 😉
Lesa meiraBjólfur 14.2 hjá Hr. Huginn

14 tímabilið hélt áfram síðustu helgi þegar 2. kvöldið var haldið hjá Hr. Huginn og létu 11 bjólfsbræður fara vel um sig hjá kappanum enda einstaklega huggulegt á holtinu hjá Hr. Huginn og nóg af alls konar nammi í boði.
Lesa meira
❤️😘