Bússta’r ’24

Lokapunturinn á 14. tímabili Bjólfs (Bjólfur 14.9) var um helgina með hinni árlegu bústaðaferð að Apavatni og eins og svo oft áður í brakandi blíðu og eins og ávallt í góðum félagsskap.
Lesa meiraSpurningaleikurinn 2024

Þá eru bara 14 dagar í bústaðinn og fyrir þá sem eiga erfitt með að muna hvenær hann er þá er alltaf gott að hafa hvenær er bústaður? opna og fylgjast með klukkunni telja niður 😉
Til að stytta mönnum stundir (á milli þess að menn fletta í gegnum fleygar setningar) þá er komin upp smá spurningaleikur hérna á síðunni þar sem menn geta spreytt sig á Bjólfsþekkingunni sinni og hitað upp fyrir quiz-ið.
Svarið spurningunum og sjáið hvað þið náið hátt: OPNA SPURNINGALEIKINN 2024
Lesa meiraBjólfur 14.7

Einstaklega hressir menn sem mættu til Iðnaðarmannsins á föstudaginn í sjöunda kvöldið á fjórtánda tímabilinu.
Lesa meiraBoðsmót Bjólfs 2024

Eins og alltaf var einstaklega flottur hópur sem mætti á Rauða Ljónið í hið árlega Boðsmót þar sem Bjólfarar buðu gestum að eiga með sér kvöldstund. Byrjað var á mat og drykk yfir spjalli á meðan fólk var að safnast saman og allir gengur sáttir þaðan til spils.
Lesa meiraBjolfur.org verður nú Bjólfur.is

Þegar klúbburinn var stofnaðu og fór á netið var farið að leita að léni og Stofnandinn leitaði til eiganda bjolfur.is sem neitaði að gefa það frá sér (þó svo að við hefðum ákveðið tilkall í það 😉 og því enduðum við á .org þar sem að .com hafði verið skráð fyrr á árinu.
Lesa meiraBjólfur 14.4

Desembermótið var haldið hjá Lucky og mótið hitti á afmælisdag Hr. Hugins (sem komst reyndar ekki vegna afmælisuppákomu) og einnig náði mótið inná afmæli hjá Lucky eftir miðnætti.
Lesa meira
❤️😘