13…
…dagar í bústað og því vert að kíkja aftur í tímann á færsluna Friday the 13th frá janúar 2012 þar sem talan þrettán kom aðeins við sögu.
Read MoreBjólfur XIII – áttund kvöldið
Síðasta heimamótið var haldið hjá Lucky og það endaði í átta bræðum sem mættu á sólríku vorkvöldi og settust beint við lokaborðið.
Read MoreÞrír jafnir í baráttunni!
Spaða Ásinn, Bótarinn og Kapteininn eru búnir að vera stöðugir það sem liðið er af tímabilinu og hafa haldist í hendur og skiptst á forystu.
Read MoreHeimasíðan gegnum árin
Hérna má sjá smá brot af breytingum sem heimasíðan okkar hefur farið í gegnum síðustu 10 árin.
2013 útgáfan var skemmtilega einföld og hrein og logo-ið sómaði sér einstaklega vel…síðan kom græni liturinn til að hressa aðeins uppá og þá var skiptir yfir í svart/hvíta logoið.
Síðan mættir rauði liturinn og Baywatch logoið var í smá stund áður en hópmyndin kom og hefur ílengst þarna 🙂
Read MoreBjólfur XIII – sjöunda kvöld
Afmælismótið var haldið hjá Massanum í gær og með því þokast hann einu móti nær því að hampa þriðja sætinu í að hafa haldið flest mót. Klúbburinn er 13 ára í dag og fagnar afmælisdeginum með Stofnandanum og Bjólfur kastar kveðju yfir landið (eða ofan af fjallinu ;). Í tilefni dagsins er skemmtilegt að rifja upp smá eins myndir frá afmælismótinu 2011…sjaldan leiðinlegt að garfa í gömlu dóti hérna á síðunni 😉
Read MoreMótshaldarar gegnum árin og hugleiðingar
Í kjölfar umræðu tengda næsta móti kom aftur upp tillaga að því að mótshaldari ætti að fá eitthvað fyrir að halda mót… og ég dattí smá rannsókn og skellti svo inn einhverjum gömglum hugleiðingum 🙂
Read More
Þetta er bara skandall...spurning hvort þetta verði Síðasta Pókerferðin? Kannski getur Timbrið sent einhvern í sinn stað eða sent nýkreistan…